loading/hleð
(59) Blaðsíða 47 (59) Blaðsíða 47
HÍTDŒLAKAPPA. ■47 Nú er kyrrt, ok koma heraðsmenn, ok hafa slíka skemmtan, sem ætlat var; ok er ekki getið, at þar vrði íleira til nýlundu. Er nú sem fyrr, at Þórðr undi hvergi betr við, en áðr. Enn er þess getið einu sinni, at þeir höfðu mælt til skemmtanar ok hestavígs, ok gekk Björn at mjök ok keyrði hestinn annan, ok hafði digran hestastaf í hendi. l*órðr sat á hrossbaki, ok reið svá hjá mannhringnum ok sá á vígit. Ok þá er Þórð bar inn mest í hringinn, leggr hann spjóti til Bjarnar, er hann hafði í hendi, ok kom í herðarblað há'num. Björn snarast við ok reiddi stafinn ok rak við eyra I’órðar, svá at hann fell af baki; ok þá var eigi kostr fleira at göra; því at menn hlupu í milli ok skildu þá. Ekki er annars getið, en þeir leti þetta á ganga; ok er nú kyrrt um hríð. Nökkurum vetrum síðarr koma brœðr tveir af Horn- slröndum til gistingar á Hítarnes, til I'órðar, ok váru þar um nótt; ok um morgininn biðja þeir l'órð ásjá, ok segja hánum, hvat þeim var á höndum. Þórðr segir: ,,Göra mau ek kosti á þvílíku við yðr.;’ — I*at var snimma um várit. Beinir er annarr nefndr, en annarr Högni. — I*eir spyrja, hverr kostrinn væri. „Ekki man hann nýtiligr þykkja,” segir l'órðr. „Ek man gefa ykkr til hundrað silfrs, at þit sitið um líf Bjarnar, ok fœrit mer höfuð hans; ek man nú fá ykkr hálft hundrað, en hálft, er jnt komit aptr.7' Þetta var kaup þeirra. Þórðr het þeim á ofan ásjá sinni. 1‘eir kváðu ser eigi œgja mundu, at ráða at Birni, ef þeim gæfi fœri til. Nú fara þeir upp í dalinn, ok koma í Hólm, til Bjarnar, er fé var á stöðli of aptaninn. I'eir hittu Þórdísi, konu Bjarnar, hjá durum, ok spurðu, hvar Björn væri; kváðust eiga við hann evrendi. Hón vísaði til hans; kvað hann genginn í haga. Ok er hón kom inn, segir hón 47
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 1
(88) Blaðsíða 2
(89) Blaðsíða 3
(90) Blaðsíða 4
(91) Blaðsíða 5
(92) Blaðsíða 6
(93) Blaðsíða 7
(94) Blaðsíða 8
(95) Blaðsíða 9
(96) Blaðsíða 10
(97) Blaðsíða 11
(98) Blaðsíða 12
(99) Blaðsíða 13
(100) Blaðsíða 14
(101) Blaðsíða 15
(102) Blaðsíða 16
(103) Blaðsíða 17
(104) Blaðsíða 18
(105) Blaðsíða 19
(106) Blaðsíða 20
(107) Blaðsíða 21
(108) Blaðsíða 22
(109) Blaðsíða 23
(110) Blaðsíða 24
(111) Blaðsíða 25
(112) Blaðsíða 26
(113) Blaðsíða 27
(114) Blaðsíða 28
(115) Blaðsíða 29
(116) Blaðsíða 30
(117) Blaðsíða 31
(118) Blaðsíða 32
(119) Blaðsíða 33
(120) Blaðsíða 34
(121) Blaðsíða 35
(122) Blaðsíða 36
(123) Blaðsíða 37
(124) Blaðsíða 38
(125) Blaðsíða 39
(126) Blaðsíða 40
(127) Blaðsíða 41
(128) Blaðsíða 42
(129) Blaðsíða 43
(130) Blaðsíða 44
(131) Blaðsíða 45
(132) Blaðsíða 46
(133) Blaðsíða 47
(134) Blaðsíða 48
(135) Blaðsíða 49
(136) Blaðsíða 50
(137) Blaðsíða 51
(138) Blaðsíða 52
(139) Blaðsíða 53
(140) Blaðsíða 54
(141) Blaðsíða 55
(142) Blaðsíða 56
(143) Blaðsíða 57
(144) Blaðsíða 58
(145) Blaðsíða 59
(146) Blaðsíða 60
(147) Blaðsíða 61
(148) Blaðsíða 62
(149) Blaðsíða 63
(150) Blaðsíða 64
(151) Blaðsíða 65
(152) Blaðsíða 66
(153) Blaðsíða 67
(154) Blaðsíða 68
(155) Blaðsíða 69
(156) Blaðsíða 70
(157) Blaðsíða 71
(158) Blaðsíða 72
(159) Blaðsíða 73
(160) Blaðsíða 74
(161) Blaðsíða 75
(162) Blaðsíða 76
(163) Blaðsíða 77
(164) Blaðsíða 78
(165) Blaðsíða 79
(166) Blaðsíða 80
(167) Blaðsíða 81
(168) Blaðsíða 82
(169) Saurblað
(170) Saurblað
(171) Saurblað
(172) Saurblað
(173) Band
(174) Band
(175) Kjölur
(176) Framsnið
(177) Kvarði
(178) Litaspjald


Sagan af Birni Hítdælakappa

Ár
1847
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
174


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Birni Hítdælakappa
https://baekur.is/bok/c2f88ff4-5309-4341-b954-52c7aee1822a

Tengja á þessa síðu: (59) Blaðsíða 47
https://baekur.is/bok/c2f88ff4-5309-4341-b954-52c7aee1822a/0/59

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.