
(18) Blaðsíða [16]
undan minni eigin nálœgð, því fyrir mitt leyti hef ég alltaf á tilfinningunni að vera í nálœgð
við lífið, áður en ég lifi lífið sjálft. Sama má oft segja um listaverk, og þess vegna set ég yðar
listaverk inn í heiminn og ekki á málaðan striga.
En þessi heimur, hvar er hann? Hvað gerir hann? Um það vœri og langt mál að rœða.
Hvað býr hann okkur? Alla vega sigur á .. . já, á hverju? Ævinlega á sjálfum okkur, slík er að
minnsta kosti von okkar.
Og um leið og við þráum þennan heim, byggjum við, blind og skammsýn, eins og maurinn,
jafn óviss og kvíðin. En látum okkur í léttu rúmi liggja þessa margreyndu staðreynd og sœttum
okkur við það í eitt skipti fyrir öll að ganga í blindni (og leiða aðra í blindni) um alla tíð.
Og á leið okkar byggjum við, án þess að spyrja, ákveðinn heim, búum hann til, lifum í
honum.
Fjarri sé mér að halda fram einhverri kenningu, en það er þá — þegar við byrjum — sem
við byggjum og verðum að halda áfram að byggja. Við verðum alltaf að sigrast á náttúr-
unni sem er meira eða minna andstœð og við það vaknar þörf okkar fyrir vernd gegn því sem
er utan okkar takmarka, þ. e. a. s. sköpunin sjálf.
I rauninni reynum við — og þér munuð komast að því sjálf — að flýja frá náttúrunni
sem yfirgnœfði okkur og setja í staðinn okkar eigið eðli byggjandans. Og nú, er þessi byggj-
andahugur er kominn á skrið mun ekkert geta stöðvað hann eða unnið bug á honum, þótt
eitthvað undarlegt kunni að gerast vegna þeirra náttúruafla, sem við höfum smám saman beizlað.
Þér munuð skilja af því, sem sagt hefur verið, hvað það er, sem knýr okkur til að byggja,
til þess að hemja náttúruna, sem listin túlkaði enn fram á öndverða þessa öld.
Síðan, og kannske er hratt af stað farið, síðan um það bil 1910, höfum við hafnað nátt-
úrunni, að minnsta kosti á ytra borði. Við höfum kynnzt duttlungum hennar, því óendanlega
smáa, því óendanlega stóra, hrceringum hennar, breytileika og innri byggingu. Eg sagði höfum
kynnzt, ég hefði átt að segja „bauð okkur ..."
Svo fórum við að tjá okkur með því sem okkur var fengið, með þeim tilfinningum sem
við gátum byggt upp af sjálfum okkur, án þess að taka tillit til þess sem við höfðum lœrt. Tján-
ingar okkar sýndust öðru vísi en allt. Þœr voru fremur i myndum en stafrófi, og við getum not-
að þetta orð myndritun (pictographie) því annað betra gefst ekki. List okkar er fremur í œtt
við hávaða en tóna þegar við eigum við hrynjandi og lag, málaralistin fremur sýn en málverk,
höggmyndin fremur hreyfing en nálœgð.
I stuttu máli, það hefur orðið að gera allar uppgötvanirnar um leið og við áttum að búa
hlutina til, og œvintýri Ikarosar varð ekki lengur neitt cevintýri, heldur ncestum veruleiki. Við
höfnuðum draumnum. Við urðum vísvitandi farandþjóð og ekki lengur dreymnir kyrrsetumenn.
Og það er einmitt á þessu stigi sem þér eruð í málaralist yðar í dag, sem á morgun verð-
ur grind þess sem byggjast á. Og það sem ég á við, trúið mér, gerir yður engu minni. Því vissu-
lega er það betra að bera í sér framtíðina en kirkjugarð og listasafn. En það, að bera fram-
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða [7]
(10) Blaðsíða [8]
(11) Blaðsíða [9]
(12) Blaðsíða [10]
(13) Blaðsíða [11]
(14) Blaðsíða [12]
(15) Blaðsíða [13]
(16) Blaðsíða [14]
(17) Blaðsíða [15]
(18) Blaðsíða [16]
(19) Blaðsíða [17]
(20) Blaðsíða [18]
(21) Blaðsíða [19]
(22) Blaðsíða [20]
(23) Blaðsíða [21]
(24) Blaðsíða [22]
(25) Blaðsíða [23]
(26) Blaðsíða [24]
(27) Blaðsíða [25]
(28) Blaðsíða [26]
(29) Blaðsíða [27]
(30) Blaðsíða [28]
(31) Kápa
(32) Kápa
(33) Kvarði
(34) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða [7]
(10) Blaðsíða [8]
(11) Blaðsíða [9]
(12) Blaðsíða [10]
(13) Blaðsíða [11]
(14) Blaðsíða [12]
(15) Blaðsíða [13]
(16) Blaðsíða [14]
(17) Blaðsíða [15]
(18) Blaðsíða [16]
(19) Blaðsíða [17]
(20) Blaðsíða [18]
(21) Blaðsíða [19]
(22) Blaðsíða [20]
(23) Blaðsíða [21]
(24) Blaðsíða [22]
(25) Blaðsíða [23]
(26) Blaðsíða [24]
(27) Blaðsíða [25]
(28) Blaðsíða [26]
(29) Blaðsíða [27]
(30) Blaðsíða [28]
(31) Kápa
(32) Kápa
(33) Kvarði
(34) Litaspjald