loading/hleð
(29) Blaðsíða 21 (29) Blaðsíða 21
Kennaratal V. 21 kunn, tók heimspekispróf við háskólann 1867 með 1. einkunn og embættispróf í guðfræði við háskólann 1873 með 2. ein- kunn. Tímakennari við lærða skólann í Reikjavík 1873— (mars)81 (sjá tímakennara). Settur söngkennari við lærða skólann 20. sept. 1877 frá 1. okt. 1877 og hefur verið það síðan. B. Kennari í náttúrusögu (stcinaíTæði og tlírafræði). Hannes Árnason, fæddur á Belgsholti í Borgarfjarðar- síslu 11.1 okt. 1812. Foreldrar: Árni stúdent Davíðsson og Þóra Jónsdóttir. Útskrifaðist úr Bessastaðaskóla 1837. Tók embættispróf í guðfræði við háskólann í Kaupmannahöfn 1847. Prestvígður 1848 til Staðarstaðar, enn afsalaði sjer því kalli. Settur kennari í náttúrusögu (dírafræði og steinafræði) við hinn lærða skóla í Beikjavík og í forspjallsvísindum við prestaskólann 28. sept. 1848. Leistur frá því starfi 26. sept. 1876. Andaðist 1. des. 1879. Kvongaðist 1848 Lovise Geor- gine Caroline Andrea Anthon (f lx/io 1868). C. Leiklimiskeiinarar. 1. Carl Peter Steenberg, fæddur 18092, „sergeant“ í danska hernum og leikfimiskennari, skipaður kennari í leik- fimi við lærða skólann í Keikjavík 30. júní 1857. Danne- brogsmaður 16. sept. 1872. Fjekk lausn frá starfi sínu við skólann 23. júní 1877 með eftirlaunum. Andaðist í Kaup- mannahöfn snemma árs 1881®. Kona hans hjet Dorthea Hol- bech, fædd 18142. 2. ólafur Eósenlcranz ólafsson, fæddur á Miðfelli í Þing- vallasveit 26. júní 1852. Ólst upp (frá 11. ári) hjá föður- bróður sínum, ritstjóra Jóni Gfuðmundssini, sem kostaði hann til náms. Útskrifaðist úr hinum lærða skóla í Reikjavík 1874 með 2. einkunu. Fjekkst first eftir það við verslun (1874 -5), ‘) Firir máuaðnrdeginum er eiða í vitnisburðabðk hins lærða skóla. a) Fæðingardagur þeirra bjðna mjer ókunnur. Fæðingarárið er reikn- að út eftir aldri þeirra í prestsþjónustubók Reikjavíkur. s) Dauðadagur mjer ókunnur. Hóf síðast eítirlaun sín úr landssjóði flrir tíniann 1. jan. til 30. apríl 1881.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Mynd
(8) Mynd
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Saurblað
(80) Saurblað
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Band
(84) Band
(85) Kjölur
(86) Framsnið
(87) Toppsnið
(88) Undirsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Minningarrit fimtíu ára afmælis Hins lærða skóla í Reykjavík.

Ár
1896
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
84


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Minningarrit fimtíu ára afmælis Hins lærða skóla í Reykjavík.
https://baekur.is/bok/ca0e31b2-e266-4993-a79d-b4f85f4ea410

Tengja á þessa síðu: (29) Blaðsíða 21
https://baekur.is/bok/ca0e31b2-e266-4993-a79d-b4f85f4ea410/0/29

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.