loading/hleð
(31) Blaðsíða 23 (31) Blaðsíða 23
Kennaratal VI. 23 Eiríkur Briem, í trúarbrögðum (frá mars) 1881—96, í stærð- fræði 1881—3, frá des. 1889 til loka skólaársins 1889 —90, 1890—91. Fæddur á Melgraseiri á Langadalsströnd 17. júlí 1846. Foreldrar: Eggert síslumaður Briem og kona hans Ingibjörg Eiríksdóttir. Útskrifaðist úr Rvsk. 1864 með 2. einkunn, tók embættispróf í guðfræði við prestaskólann í Reikjavik 1867 mcð 1. einkunn. Skrif- ari hjá Pjetri biskupi Pjeturssini 1867—74. Vígðist 1874 sem prestur að Þingeiraklaustri, skipaður prófastur í Húnavatnsprófastsdæmi 1877. Veitt 2. kennaraembætti við prestaskólann 1880. Kvongaðist 2. júlí 1874 Guð- rúnu (f 1893), dóttur Gísla læknis Hjálmarssonar. Geir Stefán Sœniundsson, í sögu 1895—6. Útskr. úr Rvsk. 1887. Geir Tómasson Zo'éga, í ensku og latínu 1883—4. Sjá HI, 15. Gísli Jóliannesson, í dönsku 1850—51. Fæddur 27. okt. 1818. Útskr. úr Bessastaðask. 1840. Prestur að Reinivöllum í Kjós 1852. Andaðist 31. jan. 1866. Halldór Gubmundsson, í stærðfræði, eðlisfræði og grasafræði frá 1. okt 1862 til 2. des. s. á.; þá var hann settur kenn- ari af stiftsifirvöldunum. Sjá III, 8. Hallgrínmr Melsteð, í döusku 1884—95. Fæddur í Stikkis- hólmi 26. jan. 1853. Foreldrar: Páll amtmaður Melsteð og kona hans Ingileif Jónsdóttir. Útskrifaðist úr Rvsk. 1873 með 1. einkunn, tók heimspekispróf við háskólann í Kaupmannahöfn 1874. Varð aðstoðarbókavörður við landsbókasafnið 1884, bókavörður sama safns síðan 1886. Hannes Þorsteinsson, í trúarbrögðum 1890—91, (í íslensku og þísku i des. 1890 og jan. 1891 firir Halldór Kr. Frið- riksson), í sagnfræði frá 11. apríl 1896 til 30. júní 1896. Útskr. úr Rvsk. 1886. Helgi Einarsson Helgesen, i þísku í maí 1862, í trúarbrögð- um og dönsku frá 1. nóv. 1866 til 30. júní 1867. Sjá VII A 1. Jóhann Þorsteinsson, í íslensku 1884—5. Útskr. úr Rvsk. 1877. Jón Arnason, í sögu 1850- 52 og 54—5, í danskri bókmenta-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Mynd
(8) Mynd
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Saurblað
(80) Saurblað
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Band
(84) Band
(85) Kjölur
(86) Framsnið
(87) Toppsnið
(88) Undirsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Minningarrit fimtíu ára afmælis Hins lærða skóla í Reykjavík.

Ár
1896
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
84


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Minningarrit fimtíu ára afmælis Hins lærða skóla í Reykjavík.
https://baekur.is/bok/ca0e31b2-e266-4993-a79d-b4f85f4ea410

Tengja á þessa síðu: (31) Blaðsíða 23
https://baekur.is/bok/ca0e31b2-e266-4993-a79d-b4f85f4ea410/0/31

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.