loading/hleð
(65) Blaðsíða 57 (65) Blaðsíða 57
Stúdentatal. 67 námi, að afloknu burtfararprófi, hafa als 224 sig’lt til háskól- ans og verið skrifaðir í stúdentatölu þar; 228 hafa gengið á prestaskólann, 47 á læknaskólann og 2 á skóla í Vesturheimi. A) Af 224 stúdentum, sem skrifaðir hafa verið í stú- dentatölu við háskólann í Khöfn, hafa als 103 tekið em- bættispróf við háskólann og 1 við dýralækningaskólann, 72 hafa hætt háskólanámi próflausir, 8 hafa dáið meðan stóð á námi, 40 eru enn við nám. a. Meðal þeirra 103 stúdenta, sem til þessa hafa tek- ið háskólapróf, eru 49 lögfræðingar (25 með I., 23 með n. og 1 með m. einkunn), 22 læknisfræðingar (5 með I., 10 með II. betri, 6 með II. lakari og 1 með III. ein- kunn), 12 guðfræðingar (6 með I, 5 með II. betri og 1 með n. lakari einkunn), 9 málfræðingar (candd. philol. og mag:. 3 með I. einkunn og 6 með n. einkunn), 3 hagfræðingar (1 með I. og 2 með II. einkunn), 1 nátt- úrufræðingur (með I. einkunn), 1 mannvirkjafræðingur (með II. einkunn). Loks hafa 6 tekið meistarapróf (ma- gister-conference: 4 í norrænu og norrænum fræðum, 1 í enskri tungu og bókmentum og 1 í sagnfræði). b. Af 72 stúdentum, sem hætt hafa háskólanámi, án þess að taka þar embættispróf. hafa 51 horfið aptur hing- að heim, 12 ílengzt í Danmörku og 9 horflð til annara landa. a. Af þeim 51 stúdéntum, sem horfið hafa þeim apt- ur próflausir, hafa 17 seinna gengið á prestaskólann, [15 þeirra tekið próf í guðfræði (13 af þeim orðið prestar, 1 barnaskólastjóri, 1 er nýorðinn kandidat), 1 dáið meðan stóð á námi, 1 er enn við nám]; 7 geng- ið á læknaskólann [5 þeirra tekið próf (4 orðið hjer- aðsiæknar, hinn 5. er nýorðinn kandidat), 2 hætt námi (annar þeirra orðið landsbókavörður, hinn farið til Vesturheims)]; 3 hafa orðið fastir kennarar við lærða skólann, 1 gagnfræðaskólastjóri, 1 gagnfræðaskóla- kennari, 1 prestur án guðfræðináms (Sveinn Skúlason), 1 undirbókavörður, 2 bændur, 4 ritstjórar (1 af þeim síðan flutzt til Vesturheims), 1 .settur sýslumaður (Bj.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Mynd
(8) Mynd
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Saurblað
(80) Saurblað
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Band
(84) Band
(85) Kjölur
(86) Framsnið
(87) Toppsnið
(88) Undirsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Minningarrit fimtíu ára afmælis Hins lærða skóla í Reykjavík.

Ár
1896
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
84


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Minningarrit fimtíu ára afmælis Hins lærða skóla í Reykjavík.
https://baekur.is/bok/ca0e31b2-e266-4993-a79d-b4f85f4ea410

Tengja á þessa síðu: (65) Blaðsíða 57
https://baekur.is/bok/ca0e31b2-e266-4993-a79d-b4f85f4ea410/0/65

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.