loading/hleð
(67) Blaðsíða 59 (67) Blaðsíða 59
Stúdentatal. 59 ið skrifaðir í stúdentatölu við háskólann í Khöfn. 1 þeirra hefir hætt námi og farið til Vesturheims, 1 dáið áður en námi var lokið, en 37 tekið embættispróf (4 þeirra hafa flutzt til Vesturheims, hinir allir ílengzt hjer heima: 20 orðið hjeraðslæknar, 7 aukalæknar, 1 augna- og 1 tannlæknir, 4 hafa enn ekki fengið föst embætti). Loks eru 8 enn við nám á læknaskólanum. D) 2 stúdentar hafa gengið á æðri mentastofnanir í Vesturheimi, annar þeirra tekið próf í guðfræði og gjörzt prestur (Páll Þorláksson), hinn er enn við nám (náttúru- fræði(?) — Þórður Þórðarson). Þannig hafa þá af 501 stúdentum, sem haldið hafa á- fram vísindaiðkunum: 377 tekið embættispróf (243 í guð- fræði, 64 í læknisfræði, 49 í lögfræði, 14 í málfræði, 3 í hagfræði, 1 í sagnfræði, 1 í náttúrufræði, 1 í mannvirkja- fræði og 1 í dýralækningafræði), — 58 hafa hætt námi og aldrei tekið embættispróf, — 12 dáið áður en námi var lokið, — 54 eru enn við nám. II) 4 stúdentar hafa tekið prestvígslu án undanfarandi náms við æðri mentastofnanir (Þórður Jónassen, Páll Jóns- son, Magnús H. Thorlacíus og Jón Jónsson frá Barði). HI) 16 stúdentar hafa hætt vísindaiðkunum að afloknu burtfararprófi. Af þeim hafa 5 orðið kaupmenn, 4 bændur, 1 póstmeistari, 1 biskupsskrifari, 1 sýsluskrifari, 1 gestgjafi, 1 skipstjóri, 2 dáið að nýafloknu burtfararprófi (Páll P. Melsteð og Guðm. Jónsson frá Mýrarhúsum). IV) Loks eru 17 stúdentar útskrifaðir á þessu sumri. Als hafa af þessum 538 stúdentum, sem útskrifaðir hafa verið frá Eeykjavíkur iærða skóla á árunum 1847—96: 217 tekið prestvígslu: þar á meðal er 1 biskup, 2 presta- skólaforstöðumonn, 2 prestaskólakennarar, 2 prestar í Dan- mörku (N. Kr. Adolf Niclassen og Magn. Þ. Magnússon), 1 í Færeyjum (Fr. Petersen) og 5 í Vesturheimi, allir hinir — samtals 204 — hafa orðið prestar hjer á landi. 57 hafa orðið læknar: þar ámeðal er 1 landlæknir, 2 lækna- skólakenuarar hjer á landi, 1 stiptslæknir (Jón C. Finsen) og 9
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Mynd
(8) Mynd
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Saurblað
(80) Saurblað
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Band
(84) Band
(85) Kjölur
(86) Framsnið
(87) Toppsnið
(88) Undirsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Minningarrit fimtíu ára afmælis Hins lærða skóla í Reykjavík.

Ár
1896
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
84


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Minningarrit fimtíu ára afmælis Hins lærða skóla í Reykjavík.
https://baekur.is/bok/ca0e31b2-e266-4993-a79d-b4f85f4ea410

Tengja á þessa síðu: (67) Blaðsíða 59
https://baekur.is/bok/ca0e31b2-e266-4993-a79d-b4f85f4ea410/0/67

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.