loading/hleð
(43) Page 39 (43) Page 39
39 bóndinn þar á móti skilur ekkert i, hvað hún eyðir miklu, hvað hún „bruðlar“ miklu, munu * þeir kalla það sumir. Hjúin gjöra sér tal af, að grauturinn og súpan sé þunn eins og gutl, kaiiið litar- og bragðlaust skolavatn. Húsbónd- inn skilur ekkert i, hvað mikið gengur upp af korni og kaffi. Svona eru spor sumra hús- mæðra. „Hvað er þetta! Ertu búin með kaff- ið, sem eg fékk þér um daginn; hvernig hefur þú bruðlað þessu út, manneskja“, segir bóndinn. „Og þó hefur hún aldrei gefið okkur ærlegan sopa“, segir einhver í hálfum hljóðum, sem nátt- úraður er fyrir að koma fremur aptan að enn framan að. „Það er ódauðlegur mölur og óslökkv- andi eldur í öllu, sem kemst í hendurnar á þér, kona“, segir bóndinn í bræði og heimsku, þegar eitthvað er þrotið. „Ekki veit eg hvað hún gjörir við það, ekki hefur það farið í mig eða okkur“, segir sá eða sú, sem aldrei verður fyllt- ur eða gjörður ánægður. Konu auminginn stendur skjálfandi sem stórsyndari, þó hún hafi ekkert gjört nema skyldu sína, og rejmt og kaþpkost- að að gjöra liana sem bezt hún gat; öðrum megin er Pílatus með fyrirdæminguna, hinum megin er Heródes með háðið, spottið og glósurnar. Henni er annaðhvortaðgjöra að uppljúkaekki sínum munni ** heldur enn lamb, sem til slátrunar er leitt, eða að komast i 30 ára stríð við annaðhvort af stór- veldunum á heimilinu, húsbóndann eða hjúin.
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Page 59
(64) Page 60
(65) Page 61
(66) Page 62
(67) Page 63
(68) Page 64
(69) Page 65
(70) Page 66
(71) Rear Flyleaf
(72) Rear Flyleaf
(73) Rear Board
(74) Rear Board
(75) Spine
(76) Fore Edge
(77) Scale
(78) Color Palette


Heimilislífið

Year
1889
Language
Icelandic
Pages
74


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Heimilislífið
https://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0

Link to this page: (43) Page 39
https://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0/0/43

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.