(66) Blaðsíða 62 (66) Blaðsíða 62
62 eptir því sem kjör þeirra eru almennt. Maður verður að athuga það, að kvennmaðurinn er veikbyggðari enn karlmaðurinn og þolir miður bæði vosbúð og kulda og áreynslu; þær geta ekki að þvi gjört; þær eru svo gjörðar aí skap- arans liendi. Samt mega þær standa allan daginn niður í sama foræðinu og karlmaðurinn og draga saman hráblautt grasið, sem hann heflr ekki gjört annað við enn fella; þær eru skaðlega illa klæddar og útbunar fyrir heilsuna; að kveldi er þær koma heim, þá eiga þær víst skylduverk fyrir hendi, að hjálpa karlmönnunum úr forinni og fara með fatnaðinn af þeim og sér og þvo hann. Karlmenn eru opt og tíð- nm sofnaðir, að minnsta kosti búnir að liggja fyrir góða stund, er þær mega fara að hátta. Hvað fá þær svo í laun er vikan er úti og þær hafa gengið út og inn á borð við þá? Jú, það er nú það, sem skönnn er frá að segja. Þær fá um sláttinn, er bezt gengur, helmingi minna. En í árskaup fá þær fjórum sinnum minna. Mér hefur stundum ofboðið, þegar eg lief' séð kvennfólkið á „eyrinni" sem kallað er í Reykjavik; mér hefur ofboðið, segi eg, ekki að sjá þær vinna, nei, heldur ranglætið í kaup- gjaldinu. Er það ekki blöskruu að sjá kvenn- maun bera á móti karlmanni allan daginn og fá að kveldi helmingi minna kaup, bara af því að hann er í buxum, en hún í pilsi? Eg bið
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Saurblað
(72) Saurblað
(73) Band
(74) Band
(75) Kjölur
(76) Framsnið
(77) Kvarði
(78) Litaspjald


Heimilislífið

Ár
1889
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
74


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heimilislífið
https://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0

Tengja á þessa síðu: (66) Blaðsíða 62
https://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0/0/66

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.