loading/hleð
(6) Blaðsíða 4 (6) Blaðsíða 4
Kvennalistinn vill: að dagvinnulaun taxtakaups nægi til framfærslu. að lægstu laun hjá borginni verði aldrei undir framfærslukostnaði. að komið verði á styttri og sveigjanlegri vinnutíma. að starfsreynsla húsmóður verði metin til jafns við önnur störf við röðun í launaflokka. að laun og störf kvenna sem vinna hjá borginni verði endurmetin. að aukin tækni skapi nýja atvinnumöguleika en verði ekki til þess að stækka láglaunastétt kvenna eða leiði til atvinnuleysis. að tryggt verði að hagræðing í fyrirtækjum og stofnunum borg- arinnar verði ekki á kostnað þeirra tekjulægstu. að afkastahveljandi launakerfi verði lagt niður. að Reykjavíkurborg ræki lagalega skyldu um forgang öryrkja til starfa hjá borginni. að unglingum verði séð fyrir vinnu á sumrin. að rekstur og starfshættir Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar verði endurskoðaðir og felld niður skipting í kvenna- og karladeild. Ráðning- arstofan standi betur en nú er að upplýsingamiðlun til þeirra sem þangað leita. að Ráðningarstofan og Námsflokkar Reykjavíkur standi saman að starfsnámi fyrir ófaglært fólk. 4


Stefnuskrá í borgarmálum 1986

Ár
1986
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stefnuskrá í borgarmálum 1986
http://baekur.is/bok/bbfd88f5-f65e-45b2-aaee-8bbaf51cdffc

Tengja á þessa síðu: (6) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/bbfd88f5-f65e-45b2-aaee-8bbaf51cdffc/0/6

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.