loading/hleð
(25) Blaðsíða 23 (25) Blaðsíða 23
Kvennalistinn vill: að unnið verði að flutningi flugvallarins úr Vatnsmýrinni. að skipulag Skuggahverfis verði endurskoðað og aðlagað betur þeirri byggð og menningarverðmætum sem fyrir eru í hverfinu. að við skipulagningu Kvosarinnar verði tekið mið að sérkennum hennar og fortíð og horfið frá því niðurrifi húsa sem ráðgert er. að leiksvæði, gangstéttir og stígar byggist upp samhliða íbúðabyggð- inni en ekki mörgum árum síðar. að unnið verði að því að endurbæta gamla leikvelli. að gróðursett verði tré við umferðargötur til að draga úr loftmengun. að Viðey og Elliðaárdalur verði gerð að fólkvangi. að endurvinnsla efna verði efld og fólki auðveldað að losa sig við pappír, gler o.fl. sem má endumýta. að staðið verði við áætlun um holræsagerð borgarinnar sem miðar að því að hreinsa strandlengjuna innan 7 ára. 23


Stefnuskrá í borgarmálum 1986

Ár
1986
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stefnuskrá í borgarmálum 1986
http://baekur.is/bok/bbfd88f5-f65e-45b2-aaee-8bbaf51cdffc

Tengja á þessa síðu: (25) Blaðsíða 23
http://baekur.is/bok/bbfd88f5-f65e-45b2-aaee-8bbaf51cdffc/0/25

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.