loading/hleð
(14) Blaðsíða 12 (14) Blaðsíða 12
Kvennalistinn vill: að komið verði upp félagsaðstöðu fyrir aldraða í öllum hverfum borgarinnar. að heimilishjálp og heimahjúkrun verði endurskipulögð undir einni stjóm og tengd hverfum borgarinnar. að boðið verði upp á sambýli fyrir aldraða. að komið verði á fót hjúkrunarheimili í stað Hafnarbúða. að fræðsla fyrir starfsfólk í heimilishjálp verði stóraukin og því gefinn kostur á að sækja námskeið í vinnutíma sínum. að félagsleg og heilsufarsleg þjónusta við aldraða verði samtvinnuð meira en nú er. að gömlu fólki sem býr í heimahúsi verði gefinn kostur á reglubund- inni skoðun á heilsugæslustöð í fyrirbyggjandi tilgangi. að tryggt verði fjármagn til að ljúka B-álmu Borgarspítalans án tafar. 12


Stefnuskrá í borgarmálum 1986

Ár
1986
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stefnuskrá í borgarmálum 1986
http://baekur.is/bok/bbfd88f5-f65e-45b2-aaee-8bbaf51cdffc

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/bbfd88f5-f65e-45b2-aaee-8bbaf51cdffc/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.