(5) Blaðsíða 3
Atvinnu- og launamál
Réttur til vinnu og launa sem nægja til framfærslu
eru grundvallar mannréttindi. Margt fullvinnandi
fólk í Reykjavík getur ekki framfleytt sér og sín-
um á afrakstri vinnu sinnar. I þessum hópi eru
bammargar fjölskyldur og mæður sem sjá einar
fyrir fjölskyldu fjölmennastar. Nærri lætur að
þriðja hver móðir leiti á náðir Félagsmálastofn-
unar í Reykjavík vegna bágra kjara. Launamun-
ur hefur vaxið á síðustu árum, bilið milli ríkra og
fátækra hefur aukist. Orsök hinnar nýju fátæktar er láglaunastefna
stjómvalda sem staðfest var með síðustu kjarasamningum.
Launamisrétti kynjanna er staðreynd. Menntun og starfsreynsla hús-
mæðra er lítáls metin til réttinda og launa. Hinar svo kölluðu kvennastéttir eru
illa launaðar þrátt fyrir auknar menntunarkröfur í mörgum þessum störfum.
Atvinnuöryggi kvenna er einnig mun minna en karla. Konur eru ávallt sendar
fyrstar heim þegar samdráttur verður. Konur í fiskiðnaði em þar verst settar.
Tæknivæðing fynrtækja hefur einnig bitnað harðar á konum en körlum
þegar störfum hefur fækkað.
Borginni ber skylda til að tryggja atvinnuöryggi m.a. með því að standa
fyrir atvinnurekstri og veita styrki til nýsköpunar atvinnuvega.
Bæjarútgerð Reykjavíkur var á sínum tíma stofnuð í þvf skyni en með
stofnun Granda var borgarstjóm svipt öllum íhlutunarrétti um rekstur fyrir-
tækisins.
Kvennalistinn leggst gegn hugmyndum um stóriðju í Geldinganesi. I þess
stað ber að leggja áherslu á smáiðnað og endurvinnsluiðnað og þróa þær
atvinnugreinar sem fyrir em í borginni. Við uppbyggingu atvinnuvega á að
hafa í fyrirrúmi virðingu fyrir mannlífi, lífríki og náttúm Reykjavíkur. Við
arðsemisútreikninga og hagkvæmni í rekstri vill Kvennalistinn að ávallt sé
tekið mið af áhrifum þeirra á líf fólks og umhverfi.
3
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Kápa
(32) Kápa
(33) Kvarði
(34) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Kápa
(32) Kápa
(33) Kvarði
(34) Litaspjald