loading/hleð
(12) Blaðsíða 8 (12) Blaðsíða 8
8 að hann var góður faftir, og sá himneski faðir- inn var svo góftur honum og ykkur, að |)ið öll komuzt til góðrar menningar, áður hann deyði. Ouð hefur svo tilsett, að börnin mega sjá á bak foreldrum sinum, en þeir deyja sælir, þegar börnin blessa j)eirra minningu, og geyma hana í þakklátum hjörtum. Hjer skiljast vegir; faðir og börn kveðjast innbyrðis miklum kærleika; guð taki hinn framliðna til sinnar dýrðar, og sleppi aldrei sinni föðurhönd af niðjum hans. Lengi hafði hinn framliðni búið á þessari eyju, og margir höfðu honum þjónað fyr og seinna, og ætíð var hann af öllum elskaður, sökum síns einstaka velvilja, góðgirni og jafn- lyndis i allri umgengni og viðskiptum; allir þessir sakna nú þess manns, sem svo vel og lengi hafði ráðið hjer fyrir; virðingarfullur tregi fylgir líki hans, er það verður flutt hjeðan, og eyjan sjálf grætur burtför þessa síns kæra sonar; þó ber oss að hlýða guðs boði, og flytja hann í reit hans barna, en vjer munum ljetta trega vorum með því, að fylgjast með, og sjá, hvar og hvernig hann verður þar lagður. Marga vini átti hinn sæli framliðni meðal vor, hann, sem ætið var góðgjarn, blíður, glaður og gestrisinn, sem hvern, er til hans kom, vildi láta glaðan frá sjer fara, hvort sem hann átti að sjer meira eður minna. Vjer hittum hann opt, eður komum til hans, og var ætíö
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Ræður fluttar við útför Pjeturs Guðmundssonar bónda á Engey

Höfundur
Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður fluttar við útför Pjeturs Guðmundssonar bónda á Engey
http://baekur.is/bok/24e7d20b-5d7d-498f-a2ea-b057a4f0d46f

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/24e7d20b-5d7d-498f-a2ea-b057a4f0d46f/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.