loading/hleð
(11) Page 7 (11) Page 7
7 lengra væri leitaft, og er ftaftan koniinn mikiil og fagur ættleggur, sem nú með Davíð getur sagt: „Faðir minn og móðir mín yfirgáfu mig, en |>ú drottinn ert með mjer“. Já, svo hverfa burtu vinir vorir í ftessum heimi, og f)ó störnl- um vjer aldrei vinalausir, svo lengi sem vjer höldum tryggð við f>ann himneska vininn, sem elskar sína allt til endans, hann, sem sagði: „Sælir eru harmþrungnir, f>ví f>eir munu hugg- aðirverða“, og: „Allt verður að hneigjast f>eim til góðs, sem guð elska“. 5ið, ræktarsöm börn hins framliðna, hafið nú sorg; sú sorg er eptir guði, f>vi þið áttuð góðan föður, sem ykkur bar í hjarta sínu, og lagði allt sitt fram ykkur til menningar; þetta hafið f>ið öll viðurkennt, og f>ess vegna sýnt honum staðfasta elsku og virð- ingu, meðan hann var hjá yður, og með f»ví vottað, að f>ið voruð góð börn góðra foreldra; f>að er f>ví náttúrlegt, að f>ið syrgið, og eg lofa guð fyrir f>að, að f>ið syrgið; drottinn veit eg tala ekki svo, af því eg vilji eður megi mein ykkar vita, heldur af því eg veit þessi ykkar sorg er guði þóknanleg, og að hún fyr eður seinna mun bera ykkur ávexti fyrir hið eilífa lifið, af því eg veit, að þau tár, sem þið fellið, eru angurlaus, eru ræktarsöm ástartár, þau tár- in, sem guð mun af þerra. Móðirin hefurfyrir löngu kvatt, sú hin góða móðirin; nú kveður ykkur faðirinn, og þið segið einnig um hann,
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Rear Flyleaf
(54) Rear Flyleaf
(55) Rear Board
(56) Rear Board
(57) Spine
(58) Fore Edge
(59) Scale
(60) Color Palette


Ræður fluttar við útför Pjeturs Guðmundssonar bónda á Engey

Author
Year
1854
Language
Icelandic
Keyword
Pages
56


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Ræður fluttar við útför Pjeturs Guðmundssonar bónda á Engey
http://baekur.is/bok/24e7d20b-5d7d-498f-a2ea-b057a4f0d46f

Link to this page: (11) Page 7
http://baekur.is/bok/24e7d20b-5d7d-498f-a2ea-b057a4f0d46f/0/11

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.