loading/hleð
(28) Blaðsíða 18 (28) Blaðsíða 18
18 VAI'NFIRÐINGA SAGA. hón önduó, er Geitir kom heim. Var hánum sagt allt svá sem farit hafði, ok er nú kyrrt um hríð. Eptir þetta óx mikil úþykkja með þeim Broddhelga ok Geiti. Eitthvert sumar var þat, at Broddhelga varð aflafátt á alþingi, ok bað hann Guðmund ríka liðs; en hann kvazt eigi nenna at veita hánum lið á hverjum fundi, ok úvinsæla sik svá við aðra höfðingja, en taka af hánum engi gœði í mót. Skildu þeir svá fyrir um þetta mál, at Guðmundr het hánum liði, en Helgi skyldi gefa Guðmundi hálft hundrað silfrs. Ok er dómum var lokit, höfðu Broddhelga málin vel gengit; þá mœttust þeir Guðmundr við búðir, ok heimti Guðmundr féit at Helga; en Broddhelgi kvazt ekki eiga at gjalda hánum, ok kvazt eigi sjá, at hann þyrfti fé at gefa I milli vinfengis þeirra. Guðmundr segir: „Illa er þér farit,” segir hann, „þarft annarra ávallt, en geldr eigi þat, er þú ert heitbundinn, en vinfengi þitt þykki mér lítils vert; man ek eigi optar heimta þetta fé, enda vera þér aldri at liði síðan.” Skildu þeir við svá búit, ok er nú lokit vinfengi þeirra. Geitir spyrr þetta, ferr til fundar við Guðmund ríka, ok býðr hánum at taka fé lil vinfengis. Guðmundr læzt eigi vilja fé hans, ok kvað sér Iítið um vera, at veita þeim mönnum lið, er ávallt vildu hinn lægra hlut ór hverju máli bera. Fara menn nú heim af þinginu, ok er allt kyrrt um hríð. Þat er sagt, at skip kom út í Vápnafirði, ok var á því skipi Þórarinn Egilsson, er þá var kallaðr vænstr maðr í förum ok görfiligstr. Broddhelgi reiö til skips, ok bauð þcim Þórarni til vistar með sér, ok þeim mönnum meö hánum, sem hann vildi; en hann kvazt þat þiggja mundu. Fór Broddhelgi heim, ok sagði þangat ván l'órarins stýri- manns til vistar. Geitir reið ok til skips, hitti Þórarinn ok spyrr, ef hann ætlar til Hofs. Hann kvað þat rœtt,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 1
(76) Blaðsíða 2
(77) Blaðsíða 3
(78) Blaðsíða 4
(79) Blaðsíða 5
(80) Blaðsíða 6
(81) Blaðsíða 7
(82) Blaðsíða 8
(83) Blaðsíða 9
(84) Blaðsíða 10
(85) Blaðsíða 11
(86) Blaðsíða 12
(87) Blaðsíða 13
(88) Blaðsíða 14
(89) Blaðsíða 15
(90) Blaðsíða 16
(91) Blaðsíða 17
(92) Blaðsíða 18
(93) Blaðsíða 19
(94) Blaðsíða 20
(95) Blaðsíða 21
(96) Blaðsíða 22
(97) Blaðsíða 23
(98) Blaðsíða 24
(99) Blaðsíða 25
(100) Blaðsíða 26
(101) Blaðsíða 27
(102) Blaðsíða 28
(103) Blaðsíða 29
(104) Blaðsíða 30
(105) Blaðsíða 31
(106) Blaðsíða 32
(107) Blaðsíða 33
(108) Blaðsíða 34
(109) Blaðsíða 35
(110) Blaðsíða 36
(111) Blaðsíða 37
(112) Blaðsíða 38
(113) Blaðsíða 39
(114) Blaðsíða 40
(115) Blaðsíða 41
(116) Blaðsíða 42
(117) Blaðsíða 43
(118) Blaðsíða 44
(119) Blaðsíða 45
(120) Blaðsíða 46
(121) Blaðsíða 47
(122) Blaðsíða 48
(123) Blaðsíða 49
(124) Blaðsíða 50
(125) Blaðsíða 51
(126) Blaðsíða 52
(127) Blaðsíða 53
(128) Blaðsíða 54
(129) Blaðsíða 55
(130) Blaðsíða 56
(131) Blaðsíða 57
(132) Blaðsíða 58
(133) Blaðsíða 59
(134) Blaðsíða 60
(135) Blaðsíða 61
(136) Blaðsíða 62
(137) Blaðsíða 63
(138) Blaðsíða 64
(139) Blaðsíða 65
(140) Blaðsíða 66
(141) Blaðsíða 67
(142) Blaðsíða 68
(143) Blaðsíða 69
(144) Blaðsíða 70
(145) Blaðsíða 71
(146) Blaðsíða 72
(147) Blaðsíða 73
(148) Blaðsíða 74
(149) Saurblað
(150) Saurblað
(151) Saurblað
(152) Saurblað
(153) Band
(154) Band
(155) Kjölur
(156) Framsnið
(157) Kvarði
(158) Litaspjald


Vápnfirðinga saga

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
154


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vápnfirðinga saga
http://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7

Tengja á þessa síðu: (28) Blaðsíða 18
http://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7/0/28

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.