loading/hleð
(52) Blaðsíða 42 (52) Blaðsíða 42
42 þÁTTR AF þORSTElfiI HVÍTÁ. ok bað hann segja brœðrum sínum, at þeir flýtti ser til skips. Reið Þorsteinn þá til skips. — Griðkonan görði Þóri1 orð, ok lét segja hánum víg Einars sonar síns, ok brá Þórir1 skjótt við, ok fór norðr til Yápnafjarðar með tvá húskarla sína, ok fór á skipi yfir fljót ok til Hofs. Segir hann þeim Hofsmönnum víg Einars. Þorgils kvað sér eigi vel hafa hug um sagt, þegar er Einarr fékk Helgu. Þeir báðu hann eptir ríða; hann lét taka hesta sína. Ilrani3 frýði hánum áðr hugar, ef hann seinkaði ferðinni. Þórir1 hvarf aptr, ok görði þat at ráði í’orgils, en húskarlar hans fóru með Þorgilsi ok váru þeir sjau saman, ok fóru síðan Ieið sína. Brreðr Þorsteins riðu til sels Þorbjarnar annan morgin eptir, er Þorsteinn hafði þar riðit; þeir höfðu þar dagverð, en lögðust síðan niðr til svefns. Þorbjörn latti þá þessa mjök, því at hann sagði þeim víg Einars, dk orðsending Þorsteins; en Þorbjörn var vinr hvárratveggja. Litlu síðar kom Þor- gils ok þeir sjau saman. Þorbjörn sagði þeim brœðrum, at þeir Þorgils váru þar komnir, ok vakti þá; hvergi máttu þeir undan komast. Þorbjörn réð þeim, at þeir grœfi þar djúpa gröf í»selinu fyrir durunum, en ek man standa í durunum, ok svá görðu þeir. Þeir Þorgils koma þá at selinu; þóttust þeir vita, at þeir brœðr myndi þar inni, er hrossin váru þar mœdd ok nýkomin undan klyfjum. „Veit ek,” segir Þorgils, „at þeir eru hér.” Þorbjörn svarar: „Þú ert manna glöggvastr, en þó eru þeir brœðr eígi hér, sem þú segir, en ek lét fara eptir viðum hross mín, ok höfum nýtekit af þeim klyfjarnar; eru þau nýkomin frá vetrhúsum, en áðr gengu þau af rekaströndum til skálagerðar !) saaledcs alle Haandskriflerne. 2) Grani 158, 496. 112
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 1
(76) Blaðsíða 2
(77) Blaðsíða 3
(78) Blaðsíða 4
(79) Blaðsíða 5
(80) Blaðsíða 6
(81) Blaðsíða 7
(82) Blaðsíða 8
(83) Blaðsíða 9
(84) Blaðsíða 10
(85) Blaðsíða 11
(86) Blaðsíða 12
(87) Blaðsíða 13
(88) Blaðsíða 14
(89) Blaðsíða 15
(90) Blaðsíða 16
(91) Blaðsíða 17
(92) Blaðsíða 18
(93) Blaðsíða 19
(94) Blaðsíða 20
(95) Blaðsíða 21
(96) Blaðsíða 22
(97) Blaðsíða 23
(98) Blaðsíða 24
(99) Blaðsíða 25
(100) Blaðsíða 26
(101) Blaðsíða 27
(102) Blaðsíða 28
(103) Blaðsíða 29
(104) Blaðsíða 30
(105) Blaðsíða 31
(106) Blaðsíða 32
(107) Blaðsíða 33
(108) Blaðsíða 34
(109) Blaðsíða 35
(110) Blaðsíða 36
(111) Blaðsíða 37
(112) Blaðsíða 38
(113) Blaðsíða 39
(114) Blaðsíða 40
(115) Blaðsíða 41
(116) Blaðsíða 42
(117) Blaðsíða 43
(118) Blaðsíða 44
(119) Blaðsíða 45
(120) Blaðsíða 46
(121) Blaðsíða 47
(122) Blaðsíða 48
(123) Blaðsíða 49
(124) Blaðsíða 50
(125) Blaðsíða 51
(126) Blaðsíða 52
(127) Blaðsíða 53
(128) Blaðsíða 54
(129) Blaðsíða 55
(130) Blaðsíða 56
(131) Blaðsíða 57
(132) Blaðsíða 58
(133) Blaðsíða 59
(134) Blaðsíða 60
(135) Blaðsíða 61
(136) Blaðsíða 62
(137) Blaðsíða 63
(138) Blaðsíða 64
(139) Blaðsíða 65
(140) Blaðsíða 66
(141) Blaðsíða 67
(142) Blaðsíða 68
(143) Blaðsíða 69
(144) Blaðsíða 70
(145) Blaðsíða 71
(146) Blaðsíða 72
(147) Blaðsíða 73
(148) Blaðsíða 74
(149) Saurblað
(150) Saurblað
(151) Saurblað
(152) Saurblað
(153) Band
(154) Band
(155) Kjölur
(156) Framsnið
(157) Kvarði
(158) Litaspjald


Vápnfirðinga saga

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
154


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vápnfirðinga saga
http://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7

Tengja á þessa síðu: (52) Blaðsíða 42
http://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7/0/52

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.