loading/hleð
(56) Blaðsíða 46 (56) Blaðsíða 46
46 þÁTTR AF þORSTEINI HVÍTA. en hann er nú átján vetra gamall, en þat er Iíkast, at ek verða maðr eigi langlífr heðan af, en ek vilda, at vit skildimst vel, eú Helgi frændi minn man verða ofsamaðr mikill, ok engi jafnaðarmaðr. Nú haf þú ráð miít um þetta, ok ver eigi lengr her, enn ek legg til.” Þorsteinn fagri kvað svá vera skvldu, ok keypti tvau skip ok fór utan með þau, ok allt sitt skuldalið. Þorfinnr faðir hans fór ok utan ok Kraki mágr hans. Þeir komu norðarlega við Noreg, ok fóru um sumarit eptir norðr á Hálogaland, ok ílendust þar með öllu liði sínu. Bjó Þorsteinn fagri þar, meðan hann lifði, ok þótti hinn vaskasti maðr. Helgi óx upp með Þorsteini hvíta, fóstra sínum; hann görðist mikill maðr ok sterkr, bráðgörr, vænn ok stórmann- Iigr, ok eigi máligr í barnœsku, údœll ok úvæginn þegar á unga aldri; hann Var hugkvæmr ok margbreytinn. Þat var einn dag at Hoíi, er naut váru á stöðli, at þar var grið- ungr einn með nautunum, mikill ok ógrligr. Ann^rr grið- ungr var heima fyrir, mikill ok stórr, er þeir frændr áttu. Ilelgi var úti staddr, ok sá at griðungarnir gengust at ok stönguðust, ok varð heima-griðungrinn vanhluta fvrir búi- griðunginum1 2. En er Helgi sá þat, gengr hann inn ok sœkir mannbrodda stóra, ok bindr þá framan í enní á heima-grið- unginum. Síðan taka þeir til at stangast, sem áðr, allt þar til er heima-griðungrinn stangar hinn lil dauðs; höfðu mann- broddarnir gengit á hol. Þótti flestum þetta bellibragð3 vera, er Helgi hafði gört; fekk hann af þessu þat viðrnefni, at hann var kallaðr Broddhelgi, en þat þótli þá mönnum miklu heilla- vænligra, at hafa tvau nöfn. Var þat átrúnaðr manna, at þeir menn myndi lengr lifa, sem tvau nöfn hefði. Skjótt var þat auðset á Hclga, at hann myndi vcrða höfðingi mikill, *) saaledes alle Haandskrifternc. 2) hellibragð alle llaandskrifierne, undtagen 144. 116
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 1
(76) Blaðsíða 2
(77) Blaðsíða 3
(78) Blaðsíða 4
(79) Blaðsíða 5
(80) Blaðsíða 6
(81) Blaðsíða 7
(82) Blaðsíða 8
(83) Blaðsíða 9
(84) Blaðsíða 10
(85) Blaðsíða 11
(86) Blaðsíða 12
(87) Blaðsíða 13
(88) Blaðsíða 14
(89) Blaðsíða 15
(90) Blaðsíða 16
(91) Blaðsíða 17
(92) Blaðsíða 18
(93) Blaðsíða 19
(94) Blaðsíða 20
(95) Blaðsíða 21
(96) Blaðsíða 22
(97) Blaðsíða 23
(98) Blaðsíða 24
(99) Blaðsíða 25
(100) Blaðsíða 26
(101) Blaðsíða 27
(102) Blaðsíða 28
(103) Blaðsíða 29
(104) Blaðsíða 30
(105) Blaðsíða 31
(106) Blaðsíða 32
(107) Blaðsíða 33
(108) Blaðsíða 34
(109) Blaðsíða 35
(110) Blaðsíða 36
(111) Blaðsíða 37
(112) Blaðsíða 38
(113) Blaðsíða 39
(114) Blaðsíða 40
(115) Blaðsíða 41
(116) Blaðsíða 42
(117) Blaðsíða 43
(118) Blaðsíða 44
(119) Blaðsíða 45
(120) Blaðsíða 46
(121) Blaðsíða 47
(122) Blaðsíða 48
(123) Blaðsíða 49
(124) Blaðsíða 50
(125) Blaðsíða 51
(126) Blaðsíða 52
(127) Blaðsíða 53
(128) Blaðsíða 54
(129) Blaðsíða 55
(130) Blaðsíða 56
(131) Blaðsíða 57
(132) Blaðsíða 58
(133) Blaðsíða 59
(134) Blaðsíða 60
(135) Blaðsíða 61
(136) Blaðsíða 62
(137) Blaðsíða 63
(138) Blaðsíða 64
(139) Blaðsíða 65
(140) Blaðsíða 66
(141) Blaðsíða 67
(142) Blaðsíða 68
(143) Blaðsíða 69
(144) Blaðsíða 70
(145) Blaðsíða 71
(146) Blaðsíða 72
(147) Blaðsíða 73
(148) Blaðsíða 74
(149) Saurblað
(150) Saurblað
(151) Saurblað
(152) Saurblað
(153) Band
(154) Band
(155) Kjölur
(156) Framsnið
(157) Kvarði
(158) Litaspjald


Vápnfirðinga saga

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
154


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vápnfirðinga saga
http://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7

Tengja á þessa síðu: (56) Blaðsíða 46
http://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7/0/56

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.