loading/hleð
(70) Blaðsíða 60 (70) Blaðsíða 60
60 BRANDKROSSA þATTR. hverfis húsin í stórsæti, at uxinn hljóp út ok inn, ok kastaði sátunum ór stað; þá vildu menn taka hann ok gátu eigi, ok görði hann þá engan mun, ok þó var kominn fjöldi manna til, en hann hljóp á leið fram, ok allt um síðir í hina ytri Krossavík, ok þar á sjá út, ok synti allt út í haf, meðan menn máttu sjá. Grimr undi nú stórilla við skaða sinn, er hann hafði misst uxann. Hann átti bróður í Oxar- firði, þann er Porsteinn het; hann var góðr bóndi, vilr maðr ok vinsæll, unnust þeir ok mikit brœðrnir. Nú váru Þorsteini orð send, at hann kæmi til fundar við bróður sinn, Grím, í Vík; ok er þeir fundust brœðr, taldi f*or- steinn urn fyrir hánum, at hann kynni eigi svá illa skaða sínum þessum; segir enn margt í bœtr berast mundu, er fe var nóg, en eigi örvænt, at hann œli upp annan uxa eigi verra, enn þenna, en segir vera virðing mikla, at víkr þær báðar myndi síðan vera kenndar við uxa hans. Grimr var náliga sem við annat eyra gengi út, þat er Þorsteinn mælti. Þorsteinn var þar allan vetrinn til hugganar við bróður sinn, en þó görði Grim mjök úárligan; svaf hann lítið ok neytti lítt matar; ok er á leið misserit, leitaði hann eptir, ef Grími væri nökkut um utanferð; kvað við þat opt stríð manna stemmast, ok dofna hugann af þeim áhyggjnm, er fyrir standa gleði manna ok gamni. Grimr kvazt fara vilja, ef f’orsteinn fœri með hánum, en hann kvazt þat gjarna göra vilja, ef Grímr væri fyrir þat nökkurs vildari, enn áðr. Þeir settu menn fyrir bú sin til varðveizlu, en þeir reðust utan brœðr báðir í Unaósi, ok höfðu eigi mikit fé. Var þá vandi at hafa vararfeldi at varningi, ok svá höfðu þeir. í’eir urðu vel reiðfara, ok kom skip þa,t í Þrándheim, er þeir váru á brœðr. Þeir gerðu scr tjald á landi, ok drifu allir menn síðan frá skipi, hverr til sinna heimkynna, en þeir brœðr sátu eptir tveir einir i tjaldi
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 1
(76) Blaðsíða 2
(77) Blaðsíða 3
(78) Blaðsíða 4
(79) Blaðsíða 5
(80) Blaðsíða 6
(81) Blaðsíða 7
(82) Blaðsíða 8
(83) Blaðsíða 9
(84) Blaðsíða 10
(85) Blaðsíða 11
(86) Blaðsíða 12
(87) Blaðsíða 13
(88) Blaðsíða 14
(89) Blaðsíða 15
(90) Blaðsíða 16
(91) Blaðsíða 17
(92) Blaðsíða 18
(93) Blaðsíða 19
(94) Blaðsíða 20
(95) Blaðsíða 21
(96) Blaðsíða 22
(97) Blaðsíða 23
(98) Blaðsíða 24
(99) Blaðsíða 25
(100) Blaðsíða 26
(101) Blaðsíða 27
(102) Blaðsíða 28
(103) Blaðsíða 29
(104) Blaðsíða 30
(105) Blaðsíða 31
(106) Blaðsíða 32
(107) Blaðsíða 33
(108) Blaðsíða 34
(109) Blaðsíða 35
(110) Blaðsíða 36
(111) Blaðsíða 37
(112) Blaðsíða 38
(113) Blaðsíða 39
(114) Blaðsíða 40
(115) Blaðsíða 41
(116) Blaðsíða 42
(117) Blaðsíða 43
(118) Blaðsíða 44
(119) Blaðsíða 45
(120) Blaðsíða 46
(121) Blaðsíða 47
(122) Blaðsíða 48
(123) Blaðsíða 49
(124) Blaðsíða 50
(125) Blaðsíða 51
(126) Blaðsíða 52
(127) Blaðsíða 53
(128) Blaðsíða 54
(129) Blaðsíða 55
(130) Blaðsíða 56
(131) Blaðsíða 57
(132) Blaðsíða 58
(133) Blaðsíða 59
(134) Blaðsíða 60
(135) Blaðsíða 61
(136) Blaðsíða 62
(137) Blaðsíða 63
(138) Blaðsíða 64
(139) Blaðsíða 65
(140) Blaðsíða 66
(141) Blaðsíða 67
(142) Blaðsíða 68
(143) Blaðsíða 69
(144) Blaðsíða 70
(145) Blaðsíða 71
(146) Blaðsíða 72
(147) Blaðsíða 73
(148) Blaðsíða 74
(149) Saurblað
(150) Saurblað
(151) Saurblað
(152) Saurblað
(153) Band
(154) Band
(155) Kjölur
(156) Framsnið
(157) Kvarði
(158) Litaspjald


Vápnfirðinga saga

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
154


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vápnfirðinga saga
http://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7

Tengja á þessa síðu: (70) Blaðsíða 60
http://baekur.is/bok/3c840ea4-d114-49e1-ac39-aad3a1cff4f7/0/70

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.