loading/hleð
(58) Blaðsíða 32 (58) Blaðsíða 32
32 Cap. 12. beztr átu1. Hann er hógværr fiskr ok eigi hættr við skip, fóat hann fari nær. En sá fiskr er mikill ok langr at vexti; svá segjamenn, at |>ann hafi menn mestan veiddan, er hann var 13 tigu álna langr, j)at er 30 álna ok hundrað tírœtt; ok verðr hann opt veiddr af veiði- mönnum fvrir hógværi sinnar sakir ok spektar; ok er hann betri átum ok betr þcfjaðr en nökkurr fiskr annarr þeirra, er nú höfum vér um rœtt, ok er hann jþó vel feitr talinn; hefir l)ann ok öngvar tennr. J)at er ok mælt, ef maðr mætti ná aukningu fræs hans, svá at þat vissi til sanns, at af hánum væri ok eigi af öðrum hvölum, þá væri þat öruggast til allra lækninga, bæði [við augum ok líkþrá ok við riðu2, ok við höfuðverk ok á mót öllum sóttum, þeirn er menn fá; en þó er annarra livala auki3 góðr til lækningar, þó eigi sé svá góðr sem þessi er. Nú hefi ek flestöll hvalakyn talit fyrir þér, er menn veiða. Einn fiskr er enn útaldr, er mér vex heldr í augu frá at ségja fyrir vaxtar hans sakir, þvíatþat mun flestum mönnum útrúligt þykkja; þar kunnu ok fæstir frá hánum nökkut at segja görla, þvíat hann er [flestum sjaldsónn, þvíathann er sjaldan4 við land eða í ván við veið- armenn, ok ætla ek ekki þesskyns fisk margan8 í höfum; vér köllum hann optast á vára tungu hafgufu. Eigi kann ck skilvísliga frá lengð hans at segja með álna tali, þviat þeim sinnum er hann hefir birzk fyririnönnum, þá hefir hannlandi sýnzklíkari enfiski; [hvárki spyr ek, at hann hafi veiddr verit né dauðr fundinn6; ok þat þykki mér líkt, at þeir sé eigi fleiri en tveir í7 höfum, ok öngvan ætla ek þá auka gcta sin ámilli, þvíat ek' ætla þá hina sömu jafnan vera, ok eigi mundi öðrum fiskum hlýða, at þeir væri svá margir sem aðrir hvalir fyrir mikilleika sakir þeirra, ok svá mikillar atvinnu er þeir þurfu. En sú er náttúra sögð [þeirra fiska8, at þegar er liann skal eta, þá gefr hann ropa mikinn upp or hálsi sér, ok fylgir þeim ropa mikil9 áta, svá at allskyns fiskar, þeir er í nánd verða staddir, þá samnask til, bæði smáir ok stórir, ok hyggjask sér skulu þar matar afla ok góðrar atvinnu; en þessi hinn mikli fiskr lætr standa munn sinn opinn meðan, ok er þat hlið eigi minna en sund mikit eða fjörðr, ok kunnu fiskar eigi at varask þat at renna þar í með fjölda sínum. En þegar er kviðr hans er fullr ok munnr, þá lýkr hann saman munn sinn, ok hefir þá alla veidda ok inni byrgða, er áðr girntusk þangat at leita sér til matfanga. ') fiska beztr átum til augna ok móti líkþrá ok riðu (innriðu) 3) mjök margra tilf. 4) sjaldnast 6) allfjölgan vera 6) hvergi hefi ek spurt hann veiddan eða dauðan fundinn ’) it mesta í öllum 8) þess fisks 9) gjör mikit ok
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða XVII
(22) Blaðsíða XVIII
(23) Blaðsíða XIX
(24) Blaðsíða XX
(25) Blaðsíða XXI
(26) Blaðsíða XXII
(27) Blaðsíða 1
(28) Blaðsíða 2
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða 27
(54) Blaðsíða 28
(55) Blaðsíða 29
(56) Blaðsíða 30
(57) Blaðsíða 31
(58) Blaðsíða 32
(59) Blaðsíða 33
(60) Blaðsíða 34
(61) Blaðsíða 35
(62) Blaðsíða 36
(63) Blaðsíða 37
(64) Blaðsíða 38
(65) Blaðsíða 39
(66) Blaðsíða 40
(67) Blaðsíða 41
(68) Blaðsíða 42
(69) Blaðsíða 43
(70) Blaðsíða 44
(71) Blaðsíða 45
(72) Blaðsíða 46
(73) Blaðsíða 47
(74) Blaðsíða 48
(75) Blaðsíða 49
(76) Blaðsíða 50
(77) Blaðsíða 51
(78) Blaðsíða 52
(79) Blaðsíða 53
(80) Blaðsíða 54
(81) Blaðsíða 55
(82) Blaðsíða 56
(83) Blaðsíða 57
(84) Blaðsíða 58
(85) Blaðsíða 59
(86) Blaðsíða 60
(87) Blaðsíða 61
(88) Blaðsíða 62
(89) Blaðsíða 63
(90) Blaðsíða 64
(91) Blaðsíða 65
(92) Blaðsíða 66
(93) Blaðsíða 67
(94) Blaðsíða 68
(95) Blaðsíða 69
(96) Blaðsíða 70
(97) Blaðsíða 71
(98) Blaðsíða 72
(99) Blaðsíða 73
(100) Blaðsíða 74
(101) Blaðsíða 75
(102) Blaðsíða 76
(103) Blaðsíða 77
(104) Blaðsíða 78
(105) Blaðsíða 79
(106) Blaðsíða 80
(107) Blaðsíða 81
(108) Blaðsíða 82
(109) Blaðsíða 83
(110) Blaðsíða 84
(111) Blaðsíða 85
(112) Blaðsíða 86
(113) Blaðsíða 87
(114) Blaðsíða 88
(115) Blaðsíða 89
(116) Blaðsíða 90
(117) Blaðsíða 91
(118) Blaðsíða 92
(119) Blaðsíða 93
(120) Blaðsíða 94
(121) Blaðsíða 95
(122) Blaðsíða 96
(123) Blaðsíða 97
(124) Blaðsíða 98
(125) Blaðsíða 99
(126) Blaðsíða 100
(127) Blaðsíða 101
(128) Blaðsíða 102
(129) Blaðsíða 103
(130) Blaðsíða 104
(131) Blaðsíða 105
(132) Blaðsíða 106
(133) Blaðsíða 107
(134) Blaðsíða 108
(135) Blaðsíða 109
(136) Blaðsíða 110
(137) Blaðsíða 111
(138) Blaðsíða 112
(139) Blaðsíða 113
(140) Blaðsíða 114
(141) Blaðsíða 115
(142) Blaðsíða 116
(143) Blaðsíða 117
(144) Blaðsíða 118
(145) Blaðsíða 119
(146) Blaðsíða 120
(147) Blaðsíða 121
(148) Blaðsíða 122
(149) Blaðsíða 123
(150) Blaðsíða 124
(151) Blaðsíða 125
(152) Blaðsíða 126
(153) Blaðsíða 127
(154) Blaðsíða 128
(155) Blaðsíða 129
(156) Blaðsíða 130
(157) Blaðsíða 131
(158) Blaðsíða 132
(159) Blaðsíða 133
(160) Blaðsíða 134
(161) Blaðsíða 135
(162) Blaðsíða 136
(163) Blaðsíða 137
(164) Blaðsíða 138
(165) Blaðsíða 139
(166) Blaðsíða 140
(167) Blaðsíða 141
(168) Blaðsíða 142
(169) Blaðsíða 143
(170) Blaðsíða 144
(171) Blaðsíða 145
(172) Blaðsíða 146
(173) Blaðsíða 147
(174) Blaðsíða 148
(175) Blaðsíða 149
(176) Blaðsíða 150
(177) Blaðsíða 151
(178) Blaðsíða 152
(179) Blaðsíða 153
(180) Blaðsíða 154
(181) Blaðsíða 155
(182) Blaðsíða 156
(183) Blaðsíða 157
(184) Blaðsíða 158
(185) Blaðsíða 159
(186) Blaðsíða 160
(187) Blaðsíða 161
(188) Blaðsíða 162
(189) Blaðsíða 163
(190) Blaðsíða 164
(191) Blaðsíða 165
(192) Blaðsíða 166
(193) Blaðsíða 167
(194) Blaðsíða 168
(195) Blaðsíða 169
(196) Blaðsíða 170
(197) Blaðsíða 171
(198) Blaðsíða 172
(199) Blaðsíða 173
(200) Blaðsíða 174
(201) Blaðsíða 175
(202) Blaðsíða 176
(203) Blaðsíða 177
(204) Blaðsíða 178
(205) Blaðsíða 179
(206) Blaðsíða 180
(207) Blaðsíða 181
(208) Blaðsíða 182
(209) Blaðsíða 183
(210) Blaðsíða 184
(211) Blaðsíða 185
(212) Blaðsíða 186
(213) Blaðsíða 187
(214) Blaðsíða 188
(215) Blaðsíða 189
(216) Blaðsíða 190
(217) Blaðsíða 191
(218) Blaðsíða 192
(219) Blaðsíða 193
(220) Blaðsíða 194
(221) Blaðsíða 195
(222) Blaðsíða 196
(223) Blaðsíða 197
(224) Blaðsíða 198
(225) Blaðsíða 199
(226) Blaðsíða 200
(227) Blaðsíða 201
(228) Blaðsíða 202
(229) Blaðsíða 203
(230) Blaðsíða 204
(231) Blaðsíða 205
(232) Blaðsíða 206
(233) Mynd
(234) Mynd
(235) Mynd
(236) Mynd
(237) Saurblað
(238) Saurblað
(239) Band
(240) Band
(241) Kjölur
(242) Framsnið
(243) Kvarði
(244) Litaspjald


Konge-Speilet =

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
240


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Konge-Speilet =
http://baekur.is/bok/d680688c-2f65-40dc-92a1-32718c99c9e6

Tengja á þessa síðu: (58) Blaðsíða 32
http://baekur.is/bok/d680688c-2f65-40dc-92a1-32718c99c9e6/0/58

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.