loading/hleð
(196) Blaðsíða 170 (196) Blaðsíða 170
170 Cap. 69 er [beizlurnaðr hefir1 fcng'it með lygi eða með flærðsamligri slœrfð; ok taka þær gjafar aptr lygi hans ok slœgð, en eigi lausyrði þess er gaf, þóat játtat hafi verit. En ef höfðingi vill vitrliga sjá fyrir gjöfum sínum, þá er hánum þat vel hugleiðanda, hvers hann er beðinn, eða hvat manna sá er, er biðr2. Ok með því at eigi eru allir jafnmikillar gjafar verðir, þá er þat hugsanda3, hversu mikillar gjafar hverr er verðr, eða í hvern tima [gefanda er hverja4 gjöf. En sá er gefr verði sem sjaldnast við þat kendr, at taka sínar gjafir aptr, at hann verði eigi at lausyrðum funninn5. LXIX. Sonr. Nú vil ek þess spyrja, hver skynsemdarsvör til þess eru, at þat var réttdœmi, at Salamon konungr lét drepa Joab í helgu landljaldi guðs, þar sem hann hélt á helgu guðs altari. Ilví hann Iét eigi leiða hann áðr [í braut6 ok lét drepa hann síðan? Faðir. j)essi spurning er nú spurðir þú, þá mun þér eigi verða ljós fyrir augum, nema hon verði skýrð með langri rœðu, ok þeirri, er líkari mun þykkja glósum en réttum framgangsveg upphafðrar rœðu. En þá er Salamon konungr dœmdi þat, at drepa skyldi Joab þar sem hann sat, heldr en hann leiddi hann braut, þá gerði hann þat eigi utan rétta sök, fyrir því at hann vildi eigi falla í slíka sök sem Saul konungr, þá er hann flutti fórnir yfir heilagt guðs altari. Nú vildi [eigi Salamon konungr, at þat skyldi kenna7, at hann skyldi fœra fórnir eða ofr svá sem með byskupligu embætti yfir heilagt altari; eigi vildihann ok með afli eða herfangi taka þá hluti brott, er svá náliga váru komnir helgu altari guðs, setn Joab var, þar sem hann hélt á helgu altari. En þessa hluti hugleiddi Salamon ineð sjálfum sér: „Jiat er mitt at gæta reglu heilagra dóma hvar sem maðrinn er staddr, sá er þá skal um dœma, en eigi er mitt at draga þann með afli ok með herfangi8 brott, er [sjálfr hefir ílýit9 til heilags staðar, þvíat allir réttir dómar þá eru at réttu guðs dómar en eigi mínir, ok veit ek víst, at heilagt altari guðs saurgask ekki né afhelgask í blóði Joabs, þvíat þat er úthelt meö réttri refsing hánum til iðranar, en eigi með öfund svá sern með rangri fordœming10.“ I þessum dómibirtir Salamon konungr þat skipti, er guð hafði skipat millim þeirra Moyses ok Aarons, at hann vildi því eigi brigða11, at hann félli eigi í sakir við guð; þvíat guð hafði svá skipat millim þeirra, at Moyses skyldi varðveita reglu heilagra dóma, en Aaron skyldi varðveita þær fórnir, er kœini mcnn hafa 2) gjafar beiðisk af hánum. 3) hugleiðanda 4) hánum er veitandi hver 6) lausyrði kendr 6) út ’) Salamon konungr, at þat mætti eigi kenna hánum e) harðfangi; hernaði ^) sjálfr flýr; sik hefir sjálfr flult 10) fyrirdœiningu 1 ‘) bregða
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða XVII
(22) Blaðsíða XVIII
(23) Blaðsíða XIX
(24) Blaðsíða XX
(25) Blaðsíða XXI
(26) Blaðsíða XXII
(27) Blaðsíða 1
(28) Blaðsíða 2
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða 27
(54) Blaðsíða 28
(55) Blaðsíða 29
(56) Blaðsíða 30
(57) Blaðsíða 31
(58) Blaðsíða 32
(59) Blaðsíða 33
(60) Blaðsíða 34
(61) Blaðsíða 35
(62) Blaðsíða 36
(63) Blaðsíða 37
(64) Blaðsíða 38
(65) Blaðsíða 39
(66) Blaðsíða 40
(67) Blaðsíða 41
(68) Blaðsíða 42
(69) Blaðsíða 43
(70) Blaðsíða 44
(71) Blaðsíða 45
(72) Blaðsíða 46
(73) Blaðsíða 47
(74) Blaðsíða 48
(75) Blaðsíða 49
(76) Blaðsíða 50
(77) Blaðsíða 51
(78) Blaðsíða 52
(79) Blaðsíða 53
(80) Blaðsíða 54
(81) Blaðsíða 55
(82) Blaðsíða 56
(83) Blaðsíða 57
(84) Blaðsíða 58
(85) Blaðsíða 59
(86) Blaðsíða 60
(87) Blaðsíða 61
(88) Blaðsíða 62
(89) Blaðsíða 63
(90) Blaðsíða 64
(91) Blaðsíða 65
(92) Blaðsíða 66
(93) Blaðsíða 67
(94) Blaðsíða 68
(95) Blaðsíða 69
(96) Blaðsíða 70
(97) Blaðsíða 71
(98) Blaðsíða 72
(99) Blaðsíða 73
(100) Blaðsíða 74
(101) Blaðsíða 75
(102) Blaðsíða 76
(103) Blaðsíða 77
(104) Blaðsíða 78
(105) Blaðsíða 79
(106) Blaðsíða 80
(107) Blaðsíða 81
(108) Blaðsíða 82
(109) Blaðsíða 83
(110) Blaðsíða 84
(111) Blaðsíða 85
(112) Blaðsíða 86
(113) Blaðsíða 87
(114) Blaðsíða 88
(115) Blaðsíða 89
(116) Blaðsíða 90
(117) Blaðsíða 91
(118) Blaðsíða 92
(119) Blaðsíða 93
(120) Blaðsíða 94
(121) Blaðsíða 95
(122) Blaðsíða 96
(123) Blaðsíða 97
(124) Blaðsíða 98
(125) Blaðsíða 99
(126) Blaðsíða 100
(127) Blaðsíða 101
(128) Blaðsíða 102
(129) Blaðsíða 103
(130) Blaðsíða 104
(131) Blaðsíða 105
(132) Blaðsíða 106
(133) Blaðsíða 107
(134) Blaðsíða 108
(135) Blaðsíða 109
(136) Blaðsíða 110
(137) Blaðsíða 111
(138) Blaðsíða 112
(139) Blaðsíða 113
(140) Blaðsíða 114
(141) Blaðsíða 115
(142) Blaðsíða 116
(143) Blaðsíða 117
(144) Blaðsíða 118
(145) Blaðsíða 119
(146) Blaðsíða 120
(147) Blaðsíða 121
(148) Blaðsíða 122
(149) Blaðsíða 123
(150) Blaðsíða 124
(151) Blaðsíða 125
(152) Blaðsíða 126
(153) Blaðsíða 127
(154) Blaðsíða 128
(155) Blaðsíða 129
(156) Blaðsíða 130
(157) Blaðsíða 131
(158) Blaðsíða 132
(159) Blaðsíða 133
(160) Blaðsíða 134
(161) Blaðsíða 135
(162) Blaðsíða 136
(163) Blaðsíða 137
(164) Blaðsíða 138
(165) Blaðsíða 139
(166) Blaðsíða 140
(167) Blaðsíða 141
(168) Blaðsíða 142
(169) Blaðsíða 143
(170) Blaðsíða 144
(171) Blaðsíða 145
(172) Blaðsíða 146
(173) Blaðsíða 147
(174) Blaðsíða 148
(175) Blaðsíða 149
(176) Blaðsíða 150
(177) Blaðsíða 151
(178) Blaðsíða 152
(179) Blaðsíða 153
(180) Blaðsíða 154
(181) Blaðsíða 155
(182) Blaðsíða 156
(183) Blaðsíða 157
(184) Blaðsíða 158
(185) Blaðsíða 159
(186) Blaðsíða 160
(187) Blaðsíða 161
(188) Blaðsíða 162
(189) Blaðsíða 163
(190) Blaðsíða 164
(191) Blaðsíða 165
(192) Blaðsíða 166
(193) Blaðsíða 167
(194) Blaðsíða 168
(195) Blaðsíða 169
(196) Blaðsíða 170
(197) Blaðsíða 171
(198) Blaðsíða 172
(199) Blaðsíða 173
(200) Blaðsíða 174
(201) Blaðsíða 175
(202) Blaðsíða 176
(203) Blaðsíða 177
(204) Blaðsíða 178
(205) Blaðsíða 179
(206) Blaðsíða 180
(207) Blaðsíða 181
(208) Blaðsíða 182
(209) Blaðsíða 183
(210) Blaðsíða 184
(211) Blaðsíða 185
(212) Blaðsíða 186
(213) Blaðsíða 187
(214) Blaðsíða 188
(215) Blaðsíða 189
(216) Blaðsíða 190
(217) Blaðsíða 191
(218) Blaðsíða 192
(219) Blaðsíða 193
(220) Blaðsíða 194
(221) Blaðsíða 195
(222) Blaðsíða 196
(223) Blaðsíða 197
(224) Blaðsíða 198
(225) Blaðsíða 199
(226) Blaðsíða 200
(227) Blaðsíða 201
(228) Blaðsíða 202
(229) Blaðsíða 203
(230) Blaðsíða 204
(231) Blaðsíða 205
(232) Blaðsíða 206
(233) Mynd
(234) Mynd
(235) Mynd
(236) Mynd
(237) Saurblað
(238) Saurblað
(239) Band
(240) Band
(241) Kjölur
(242) Framsnið
(243) Kvarði
(244) Litaspjald


Konge-Speilet =

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
240


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Konge-Speilet =
http://baekur.is/bok/d680688c-2f65-40dc-92a1-32718c99c9e6

Tengja á þessa síðu: (196) Blaðsíða 170
http://baekur.is/bok/d680688c-2f65-40dc-92a1-32718c99c9e6/0/196

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.