loading/hleð
(10) Blaðsíða 8 (10) Blaðsíða 8
8 á Ströndum norður, gildur bóndi, en þó lá bú hans mjög í sjónum. Hrólfur kom til Finngeirs og baðst viðurtöku og varð það, að bóndi tók við honum og ólst hann upp með honum eigi allskamma hríð og þroskaðist afarvel, því mikill maður varð hana og sterkur og að öllu hinn gervilegasti. — All- reimt var þá kallað á Hornströndum sökum bjarg- búa í Hælavíkurbjargi og Hornbjargi. jpar bjuggu og álfar víða, að kallað var, en sædraugar víða með sjónum. Var það og opt, að sæskrímsl sóttu þar á land og vildu granda mönnum. Guðrún hét dóttir Finngeirs bónda og konu hans, er Svanhild- ur hét; var Guðrún afarvæn álitum. Bergbúi sá átti byggð í Hornbjargi, er |>orketill hót, en bróðir hans bjó í Hælavíkurbjargi, er Ketilþór var kall- aður; þóttust menn heyra það á Horni, Hælavík, Höfn og Rekavík, að þeir bræður kölluðust á, svo að undir tók í björgunum; fylgdi því ærið grjótkast. j?að barst við eitt sinn á Horni, að brotin var upp bæjarhurð og þungt stigið innan göng að rekkju Guðrúnar bóndadóttur. Hún var síðan þrifin og borin út. Er þá sagt, að Hrólfur væri 18 vetra. Hljóp hann þegar á fætur, er hann heyrði braml- an þessa, greip exi mikla og sótti út úr bænurn. Sá hann þá, hvar bergbúinn fór með Guðrúnu á handlegg sér og var það þorketill. Hvólfur gat farið hann og hjó þegar til hans með exinni, kom á lærið og svaddi ofan að knénu. Við það sleppti J>orketill bóndadóttur og reiddi járnfork mikinn, er hann gekk við, að Hrólfi, og mundi það bani hans, ef á hann hefði komið, en undan
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Kápa
(84) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 4. b. (1894)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/4

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/4/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.