loading/hleð
(31) Blaðsíða 29 (31) Blaðsíða 29
29 mgum, svo þeir höfðu villzt. Síðan þar á ofan befði komið krepjuhríð úr öllum máta, svo þeir Væru holdvotir og nær af kulda króknaðir. Smala- Qiaður kvað gott veður og glaða sólskil hafa verið í allan gærdag heim um Laufás, en ei utan lítið döggfall í nótt; þeir kváðu það miklu skipta ekki lengra í millum. Smalamaður spyr, hvar biskup sé, en þeir kváðust eigi vita, hvað af honum væri orðið, því myrkrið og of mikið óveður hefði þá að- skilið. þá svaraði smalamaður, að ei mundi óráð- legt að fara heim til Laufáss og láta þorkel prest vita þarkomu biskups, svo þeir mætti leita hann upp °g vísa honum heim til staðarins; plagar þorkell prestur að auðsýna góóan beinleika þeim mönnum, sem hann plöguðu að heimsækja, þó ótignari menn Vseru en sjálfur biskup. Nú skundar smalamaður heim til staðarins, eti lætur búsmala bíða úti á meðan, og tilkynnir 3?orkeli presti, húsbónda sínum, hvers haun hafi vís orðið í skóginum af sveinum biskups og kvað þá hjúkrunar mundu við þurfa, biskup og menn hans, m]ög bráðlega, ef ei skyldi krókna úr þeim lífið. Prestur lætur sig nú mjög forundra þessa sögu °g hraðar ferðinni, gengur af stað með nokkrum tnönnum út í skógiun að leita biskups og hans ínanna. Sáu þeir nú líkindi til alls þessa, sem 8malamaður hafði áður sagt, fundu hesta með Böðlum um skóginn röltandi, vopn og verjur hing- að og þangað liggja, hverju þeir nú samansöfnuðu. Prestur fann og biskupssveina klæðfáa og af kulda nær króknaða, svo þeir voru eigi færir til að ganga,
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Kápa
(84) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 4. b. (1894)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/4

Tengja á þessa síðu: (31) Blaðsíða 29
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/4/31

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.