loading/hleð
(7) Blaðsíða 5 (7) Blaðsíða 5
5 n®, bls. 451). Finnur Magnússon ætlar, að Dúneyjar hafi verið eyjamar Baccalao og Penguin við Newfound- land (sbr. skýringargreinirnar við Grönl. hi't. Mindes- Maerker III, 49—51, þar sem rninnzt er á landalund Þennan), og er það ekki ósennilegt, en hér er ekki rúm til að fara frekara út í þá sálma. f>að leiðir af sjálfu sér, að athugasemdir við þátt þennan eru óþarfar eptir eðli hans, þar eð hann er ekki byggður á sögulegum grundvelli, nema að því %ti, að Landa-Hrólfur sjálfur er söguleg persóna og hefir verið sendur hingað af Eiríki konungi sem eins- konar umboðsmaður eða fulltrúi. Eg hefi því að eins á °rfáum stöðum gert ofurstuttar athugasemdir neðan við textann. H. f>. 1. Lok Skíða og upphaf Hrólfs. Skíði er maður nefndur; bjó hann að Skíða- 8töðum í Tungusveit í Skagafirði. Er hann talinn s°n Jóns hins krappa Skíðasonar, er féll með hreysti mikillar karlmennsku á Hauganesi árið 1246, þar er Brandur Kolbeinssou kaldaljóss féll fyrir þórði kakala, að því er Sturlunga saga segir, áður Hrani Konráðsson (Koðránsson) varpaði steini ttuklum fyrir brjóst Jóni, hnykkti hann þá mönn- UDl enn undir sig, áður hann féll1. — Skíði hafði utan farið og dvalið um nokkura vetur í Noregi; fékk hann þar bóndadóttur auðugrar, er Auðbjörg hét Hrólfsdóttir, kom út síðan og bjó eigi allskamma 1) Sbr. Sturl. III, 85-87. það er auðvitað laus 8etgáta, aðJón hafi átt son, er Skiði hét, og hann hafi Ver>ð faðir Hrólfr.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Kápa
(84) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 4. b. (1894)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/4

Tengja á þessa síðu: (7) Blaðsíða 5
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/4/7

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.