loading/hleð
(14) Blaðsíða 12 (14) Blaðsíða 12
12 aði niður biruinura og réðst á móti Hrólfi, en þegar brá hann saxi og hjó í fang henni; óg hún með skálm mikilli, en minna varð um vörn henn- ar, en hann vænti, og ætlaði hann að örvarskotin mundu hafa mjög þröngt henni; leið ekki all-langt áður hann gekk af henni dauðri. Eptir það fór hann til félaga sinna og var lítið eða ekki sár eptir viðureign skessunnar. Náðu þeir síðan birni- num og matbjuggu. Ekki varð Hrólfur þar var annarra trölla en flagðkonu þessarar. 6. Fall Eetils og Gauta. það var nú einn dag eptir miðja góu, að þeir Hrólfur urðu varir 2 skipa og lagði annað skipið að hafskipinu, meðan hitt hélt dýpra fyrir. Sáu þeir Hrólfur, að nokkru mundu þeir stolið hafa, er að skipinu fóru og sáu þeir þá láta koma grá- vöru nokkra og safala ofan í bátinn. Kallaði þá Hrólfur einsætt að leggja að þeim og láta ekki rænast og var umrætt, hverjir það vera mundu. Sagði það einn skipverja, er áður hafði verið á Grænlandi, að vera mundu vermenn að flytja sig í norðursetu til Greipa; væri þar fiskifang gott. Hrólfur hvatti menn til eptirsóknar, kallaði ekki meðalskömm að láta Grænlendinga ræna sig. En er Grænlendingar sáu, að þeir mundu ná sér, biðu þeir og bjuggust fyrir. Voru þeir 15 saman. Spurðu þeir Hrólfur, hverjir þeir væru og lögðu að, en þeir svöruðu með bogaskotum og spjóta- lögum, þar þeir máttu þeim við koma. Nú varð það, að Grænlendingur sá, er Ingólfur hét, skaut
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Kápa
(84) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 4. b. (1894)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/4

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/4/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.