loading/hleð
(20) Blaðsíða 18 (20) Blaðsíða 18
18 þessi og það 9ver eg að brjóta hól þennan og rífa að grundvelli, ef þig hendir váleikur nokkur fyrir inngöngu þína, en bíða mun eg þín hér úti fyrir dyrum litla hríð, en vita máttu, að eg endi heitið, ef mér leiðist dvöl þín«. En þótt Hrólfur tæki nú svo harðfengilega á, varð það að Guðrún gekk í hólinn og leið ekki langt eptir það Guðrún kom til, að greiddist hagur álfkonunnar og ól hún barn sitt, gaf hún Guðrúnu skikkju góða og bað henni allra virkta, en grét þó mjög, sem harma nokkra Guðrúnar mundi hún fyrir vita. Eagnaði Hrólfur konu sinni, er hún kom út og fóru nú bæði heim til skála síns. Er ekki annað sagt frá Hrólfi vetur þennan, er hann dvaldi á Nýjalandi. 10. Hrólfur kemur út og krefur menn til Nýjalandsfarar. Hrólfur bjó nú skip sitt um vorið og sigldi brott af Nýjalandi. Er ekki annars getið, en að honum byrjaði þá vel. Kom hann þá til Englands á fund Játvarðar konungs Hinrikssonar1 og veitti konungur honum góðan beina, því heyrt hafði hann getið fara Hrólfs. þaðan sigldi hann til Noregs og fann Eirík konung í þrándheimi; fagnaði hann vel Hrólfi og hafði hann í virðingum miklum. þóttx konungi hann hafa vel af hendi leyst landaleitina og er sagt, að konungur hygði fast á að senda þangað nýbýlinga. En það hafði að borizt í Nor* egi, meðan Hrólfur var í för þessari, að herra 1) J>. e. Játvarður I. Englandskonungur 1272—1307.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Kápa
(84) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 4. b. (1894)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/4

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 18
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/4/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.