loading/hleð
(79) Blaðsíða 77 (79) Blaðsíða 77
77 þrítug ; hefi átt þrjá meun. Sonur minn er huldu- kóngur, situr á Lómagnúpi, kominn undir áttrætt, heitir |>errirvöndur. Faðir hans hét Patnes ; átti «g hann seinast minna manna. Agli gef eg geita- mjólk þrisvar á dag, spón í hvert sinn, geitur þær eru alsvartar; hefi hann kærastan minna barna, '’oldugan heimsins herra. Eg lifi sjálf af fugladrft, en sýkist aldrei. Langh'fismeðöl gef eg Agli; sef sjaldan, en vaki löngum, reiðin mjög, en ógjörn á lygi. Flest lifa börn mín eptir Egil. Við hann aldrei skilja mun. Oðrum ei,' því margfróður er, Agli einum ann; vanið hann hefi á veraldar sóma; hlýtur heill og heiður, hann er allt undirlagt. A guð trúi, einn frelsara hefi, lasta djöful, lýt eg draugum, Agli það kenndi; er hann barn mitt ást- kærasta. Egill Snotrufóstri«. Framsetningin á trúarjátningu þessari er frem- ur undarleg, einkum á seinua hluta hennar, enda Þykist Egill rita huldukonustíl í bréfinu til Ólafs biskups. #|>ekkirðu huldukonustílinn#, segir hann þar. »Hún (þ. e. Snotra) er mín móðir með Mar- gré'ti og Lovisu. Faðirinn er Óðinn. Viltu ættar- töluna lengri, hundurinn helvízki, hvatur á hið vonda?« Eg hefi farið hór eptir handriti í áttablaða- broti, sem deild Bókmenntafélagsins í Kaupmh. befir fengið nýlega frá Jóni Borgfirðingi. Fyrsta síðan á sendibréfinu er með hendi Sigmundar Mattía8Sonar frá Seyðisfirði, en hitt virðist vera með aunarri hendi. Auk þess hefi eg rekið mig á bréf Egils og trúarjátning Snotru í Hrs. Bmfj,
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Kápa
(84) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 4. b. (1894)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/4

Tengja á þessa síðu: (79) Blaðsíða 77
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/4/79

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.