loading/hleð
(37) Page 29 (37) Page 29
29 jeg gefið honum ofanígjöf, og hana að gagni, þvf jeg varð reið — já, jeg reiddist, þó jeg fái hjartslátt þegar jeg hugsa um það — það er einmitt afþví að jeg reidd- ist. Annars hefir Kjartan Felstad engin áhrif á mig. Hannngjunni sje lof. Dyrabjalla hringir hvellt. Arndís með ákafa. Það er hann, þar kemr hann loksins. Jeg þekki þegar hann hringir. O hjartað berst eins og gufuham- ar 1 brjóstinu á mjer (ícggr báðar hendr á brjóstið). — Það er æði óþægilegt, en það veit enginn nema jeg sjálf; þetta hjarta getr barizt og hann skal ekki sjá á mjer, hvað mjer þykir vænt um að hann kemr. (Barið hægtádyr vinstra mcgin. Arndís lýkr upp. Kj'artan Felstad kcmr inn). Ocnð þjCT svo vel! ó, það eruð þjer! jeg ætlaði varla að þekkja yðr. Kjartatl tekr í hönd Arndísar. Þjer segið, að þjer ætluðuð varla að þekkja mig; en þjer meintuð það nú reyndar ekki. AmdíS dregr hendina til sín. Jú, víst meina jeg það, — en takið þjer yðr sæti. (Kjartan sezt niðr vinstra megin borðs, Arndís hinum megin). Er það ekki náttúrlegt að jeg þekki yðr ekkir Það er svo langt síðan að jeg hefi sjeð y ðr, að jeg var nærri því búin að gleyma yðr. Kjartan. Eruð þjer svona gleymin? Þá vildi jeg óska, að mjer væri eins farið; en jeg fer nú annars að trúa þessu, því að þjer vóruð búin að gleyma mjer tveim dögum cftir að jeg var hjer síöast.
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Front Cover
(8) Front Cover
(9) Page 1
(10) Page 2
(11) Page 3
(12) Page 4
(13) Page 5
(14) Page 6
(15) Page 7
(16) Page 8
(17) Page 9
(18) Page 10
(19) Page 11
(20) Page 12
(21) Page 13
(22) Page 14
(23) Page 15
(24) Page 16
(25) Page 17
(26) Page 18
(27) Page 19
(28) Page 20
(29) Page 21
(30) Page 22
(31) Page 23
(32) Page 24
(33) Page 25
(34) Page 26
(35) Page 27
(36) Page 28
(37) Page 29
(38) Page 30
(39) Page 31
(40) Page 32
(41) Page 33
(42) Page 34
(43) Page 35
(44) Page 36
(45) Page 37
(46) Page 38
(47) Page 39
(48) Page 40
(49) Page 41
(50) Page 42
(51) Page 43
(52) Page 44
(53) Page 45
(54) Page 46
(55) Page 47
(56) Page 48
(57) Page 49
(58) Page 50
(59) Page 51
(60) Page 52
(61) Page 53
(62) Page 54
(63) Page 55
(64) Page 56
(65) Page 57
(66) Page 58
(67) Page 59
(68) Page 60
(69) Page 61
(70) Page 62
(71) Page 63
(72) Page 64
(73) Page 65
(74) Page 66
(75) Page 67
(76) Page 68
(77) Page 69
(78) Page 70
(79) Page 71
(80) Page 72
(81) Page 73
(82) Page 74
(83) Page 75
(84) Page 76
(85) Page 77
(86) Page 78
(87) Page 79
(88) Page 80
(89) Back Cover
(90) Back Cover
(91) Rear Flyleaf
(92) Rear Flyleaf
(93) Rear Flyleaf
(94) Rear Flyleaf
(95) Rear Board
(96) Rear Board
(97) Spine
(98) Fore Edge
(99) Scale
(100) Color Palette


Sálin hans Jóns míns

Year
1897
Language
Icelandic
Pages
96


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Sálin hans Jóns míns
http://baekur.is/bok/1041e008-e6de-48e8-8f11-75a06f3ad99f

Link to this page: (37) Page 29
http://baekur.is/bok/1041e008-e6de-48e8-8f11-75a06f3ad99f/0/37

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.