loading/hleð
(12) Blaðsíða 10 (12) Blaðsíða 10
10 jiað, sem til yfirvegunar |>arf aft koma og safna atkvæðum, kalla saman aukafundi, j>egar nauðsyn krefur, og afgjöra sjerhvað áliggjantli, sem ei verður haganlega laggt undir atkvæðafjölda, með ráði hinna em- bættismannanna, jiegar sökin nemur því. 8. Ilvergi nema á aðalfundum ályktist, hve verja skuli fjelagsins peningum, hve nær, hvar og hvernig prenta skuli þá áformuðu útgáfu biblíunnar og með hvaða verði hana skuli selja. Líka á þá að yfirlíta reikninga, skrif og gjörðir fjehirðis og ritara, en nefnd .* út veljast, til að yfirvega gjör það, sem ei gefst timi til á fundinum, að grandskoða; eins út veljist þá vissir rnenn, til að gegn- um sjá og gjöra athugasemdir við útlegg- ingarnar, sein ætlast er til, að forsetinn umgangist, að gjörðar verði. í). Á sanikomum sjeu valdir sýslumenn (Com- missionærer) íjelagsins, hverjum ritarinn gefi umboðsbrjef með forseta og íjehirðis ráði. 10. Ritarans kall er, að bóka jiað, sem fram- fer á fjelagsfundum, geyma þess skjöl og annast þess brjefaskriptir.
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Skýrsla um gjörðir og fjárhag hins íslenzka biblíufjelags =

Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla um gjörðir og fjárhag hins íslenzka biblíufjelags =
http://baekur.is/bok/133a8dfa-d35f-439c-aa0f-ddb56e370395

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 10
http://baekur.is/bok/133a8dfa-d35f-439c-aa0f-ddb56e370395/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.