loading/hleð
(16) Blaðsíða 14 (16) Blaðsíða 14
14 menn bókurn þess milli sin os; áttu f>eir, aö senda forseta fjelagsins þýöingar sínar jafnóft- um og þeim væri lokiö, en hann aptur, aö setja nefml manna, til að yfirlíta þær og laga fiar sem f>ess fjyrfti. En bókunum var skipt niftur Jiannig: Vídalín biskup tók að sjer 3 fyrsta ynbspjallamennina; Isleifur etazráð Einarsson postulanna yjörninya bók; Árni stiptprófastur Ilelgason Jóhannesar yuðspja/l; Steingrímurpró- fastur (seirna biskup) Jónsson Rómverja brjefiö; Or. Scheving brjefið til lunna Hebresku; Lector theol: Johnsen hin önnur brjef Pdls postula; síra Bjarni Arngrimsson Jakobs — Pjeturs — IudíB— oy Jóhannesar (almennu) brjefin og Dr. Egilsen opinberunarbókina. Meðan á f>essu stóð, voru helztu aðgjörðir fjelagsins i þvi fólgnar, að útbýta gefins meðal fótæklinga, sem óskuðu fiess, biblíum frá 1813 og eins Nýja Testa- mentum, sem prentuð voru sama ár og áður 1807, en að öðru leyti drógu veikindi Geirs bisk- ups mikið úr framkvæmdum fjelagsins frá 1817 til 1820, svo að þessi árin varð ekki einu- sinni haldinn fjelagsfundur. Eptir fráfall hans 1824 gegndu f>eir etazráð í. Einarsson og lector Johnsen um stund forsetastörfum, þangað tíl Steingrimur biskup Jónsson, sem valinn var
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Skýrsla um gjörðir og fjárhag hins íslenzka biblíufjelags =

Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla um gjörðir og fjárhag hins íslenzka biblíufjelags =
http://baekur.is/bok/133a8dfa-d35f-439c-aa0f-ddb56e370395

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 14
http://baekur.is/bok/133a8dfa-d35f-439c-aa0f-ddb56e370395/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.