loading/hleð
(32) Page 30 (32) Page 30
30 anlega tilefni til þessa fundar frcáfall flehirðis- ins Dr. Svb. Egilsens. Á þessum fundi taldi forseti nauðsyn á því, að endurbæta fjelagið og mundi vera bezt., að byrja þetta með því, smám- saman að fjölga Qelagslimum, og i þessu skyni var ályktað, að gjöra þá konferenzráð Svein- björnsen og prófessor P. Pjetursson að orðu- limum Qelagsins. $á gjörði konferenzráð Sveinbjörnsen, sem var umsjónarmaður dánarbúsins, grein tyrir fjár- bag fjelagsins og laggði fram þau konunglegu skuldabrjef og játningarbrjef landfógetans, sem fjelagið á, og átti það í konunglegum sjóði 3S01 rbd.; en 24 rbd. 4sk., sem stóðu inni í búi ens framliðna, gaf fjelagið upp erfingjum Egilsens sáluga, með tilliti til þess, að hann hafði þjón- að því svo vel og lengi. Istað bans var kon- ferenzráð Sveinbjörnsen valinn fyrir fjehirði. jþó efni fjelagsins þannig bafi á seirni ár- um aukist vonum fremur1, mun þó mestallur sjóður þess ganga til, að prenta biblíuna á ný, .* þegar þess við þarf, sem ekki mun langt að *) 11. dag júni m. 1853 var sjóður fjelagsins 3995 rbd. 62 sk.


Skýrsla um gjörðir og fjárhag hins íslenzka biblíufjelags =

Year
1854
Language
Icelandic
Keyword
Pages
44


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Skýrsla um gjörðir og fjárhag hins íslenzka biblíufjelags =
http://baekur.is/bok/133a8dfa-d35f-439c-aa0f-ddb56e370395

Link to this page: (32) Page 30
http://baekur.is/bok/133a8dfa-d35f-439c-aa0f-ddb56e370395/0/32

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.