loading/hleð
(104) Blaðsíða 98 (104) Blaðsíða 98
98 Vatnsdæla saga. 44. kap. inu, at torsdtt at fylla þik.“ þann dag skyldi frá bofiinu rí&a. þorgils spurfei, hvárt búinn væri dagverbr. þorkell kvaö búit, þá sobit væri, ok kvab skammt til þess, ok gekk út verkmanna dyr ok inn aíirar, ok t<5k öxi sína, ok stób hjá dyrum þá Glæbir gekk út. Gekk þorkell eptir honum, ok hjó til hans í höfubit, ok haffei Glæbir þegar bana. þorkell hljóp útnorbrdyr, því þeir váru fyri subrdyrum. Matr stób um allt húsit. þorgils var fjölmennr, ok hlupu menn hans um húsit, okhyggja at þorkell skuli eigi út komast, ok ætla at hafa hendr á honum. þorkell hljóp um setin, en skot váru um húsit ok lokhvílur fyri framan, ok úr þeim mátti hlaupa í skotiö. Hann leitar þangat sem konur sátu ok földuöu ser. Hann hljóp þar at er Hildr var fyri. Hún spyrr, því hann færi svá. þorkell segir henni allt sem komit var, en liún baí) hann fara í skotiö hjá sör, ok svá gjör- ir hann. Komst þorkell þar út. þorgils segir mönn- um sínum: „Snúum þar at sem konurnar eru fyri, því mör þótti sem maör mundi þangat hlaupa.“ Hildr tók öxi í hönd sör, ok kvaö eigi skyldi einn af ser taka. þorgils hyggr þorkel þar nú vera muni, ok biör bera klæÖi at þeim, ok svá var gjört, ok fannst þorkell eigi. þorgils sá, at þetta var eigi nema prettr ok dvöl, ok fór út síban. Ok er þeir komu út, þóttust þeir sjá svip mannsins ni?r viö ána. þorgils baí> leita þangat, ok svá var gjört, ok fannst hann eigi. þorkelí vissi, at þar var hell- ir vií) ána, ok þar faldist hann, ok heitir nú Kröfiu- hellir.^þeir þórormr ok Klakk-Ormr leitu'u um sætt.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Saurblað
(116) Saurblað
(117) Saurblað
(118) Saurblað
(119) Band
(120) Band
(121) Kjölur
(122) Framsnið
(123) Kvarði
(124) Litaspjald


Vatnsdæla saga

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
120


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vatnsdæla saga
http://baekur.is/bok/1d0a02b3-eaa2-48f2-8e17-8d058c2a5f2c

Tengja á þessa síðu: (104) Blaðsíða 98
http://baekur.is/bok/1d0a02b3-eaa2-48f2-8e17-8d058c2a5f2c/0/104

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.