loading/hleð
(82) Blaðsíða 76 (82) Blaðsíða 76
76 Vatnsdæla saga. 34.-35. kap. endann, ok risti á rúnar, me& öilum þeim for- máia, sem fyrr var sag&r. Síöan drap Jökull meri eina, ok opnu&u hana hjá brjóstinu, ok færbu á súluna, ok letu horfa heim á Borg. Fóru síían heimleibis, ok váru at Faxa-Brands um náttina. Váru nú kátir mjök um kvöldit. Jökull mælti: TJ>ú ert mabr miklu vinsælli en ek, þorsteinn frændi, ok átt vini fleiri, en þó er nú svá komit, at mínir vinir duga mér ekki síí)r en þ&r þínir. þorsteinn mælti: „Vel hefr Faxa-Brandr geíizt.“ Brandr kvab gott slíkum mönnum at duga sem Jökull er, „því hann er fárra líki.“ þeir Faxa-Brandr ok Jökull kvá&u þetta gjörningave&r verit hafa, ok kenndu þat Helgu frá Borg. þeir bræbr komu heim, ok urbu allir þeim fegnir. Spurbist þetta um atlar sveitir, hvat niikla sneypu þeir Borgar- menn hafa fengit fyrir þeim bræbrum. 35. Einhvern tíma skammt frá þessu heimti Finnbogi ok Bergr menn saman um Víöidal, ok urírn saman 30. Heiga spyrr, hvert þeir ætluíu. Finnbogi segist eiga fer& í Vatnsdal. Helga seg- ir: „Nú munut þit ætia at hefna á þeim bræír- um; en ek ætla þit farit því fleiri úfarir sem þit eigizt fleira vi&.“ „A þat skal nú hætta,“ segir Finnbogi. Helga svarar: „Farit þ&r! en eigi mun y&r úannara heim aptr en heiman.“ þetta spurb- íst nú brátt ví&a, ok kom til Hofs til þorsteins. Hann sendi or& bræ&rum sínum, ok komu þeir til hans ok segir hann þeim sh'kt, er hann haf&i spurt. Gjöra nú þat rá&, at þeir safna mönnum, ok þann úag, er þeirra Einnboga var ván, komu saman 40
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Saurblað
(116) Saurblað
(117) Saurblað
(118) Saurblað
(119) Band
(120) Band
(121) Kjölur
(122) Framsnið
(123) Kvarði
(124) Litaspjald


Vatnsdæla saga

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
120


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vatnsdæla saga
http://baekur.is/bok/1d0a02b3-eaa2-48f2-8e17-8d058c2a5f2c

Tengja á þessa síðu: (82) Blaðsíða 76
http://baekur.is/bok/1d0a02b3-eaa2-48f2-8e17-8d058c2a5f2c/0/82

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.