loading/hleð
(94) Blaðsíða 88 (94) Blaðsíða 88
88 Vatnsdæla saga. 40. kap. hinn fyrri varinn.“ En þat varb ekki, ok var hann þar um vetrinn. En um várit, er stunar kom, fíerbi Guþbrandr life sitt í sel, ok var svá skipat, at btís- freyja reií) einsömul, en Guöbrandr ok Svartr ribu einum besti bábir, ok var Svartr á baki. En er þeir komu á mýrar þœr, ernúbeita Svartfellsmýr- ar, lág í hestrinn undir þeim, ok bafe Gubbrandr Svart skreibast aptr af hestinum; ok svá gjörir hann. Ok sem Svartr sér Gubbrand sik eigi var- ast, þá snýr hann spjótinu. þat ser húsfreyja, ok mælti: ,,Varastu hundinn, er vill svíkjaþik. Ok í því lagbi Svartr Gubbrand meb spjtítinu undir hend- ina, ok þegar á hol. Gubbrandr fekk brugbit sverb- inu, ok slæmir eptir honnm, ok hjð hann í sundr í mibjn. Húsfreyja kom til sels, ok segir beggja þeirralíflat, ok þtíttu ill tíbindi. Ingólfr spyrr þetta, ok segir farit hafa eptir hugbobi sínu, ok bjó mál á hendr Óttari þegar til alþingis um fjörráb vib sik ok bróbur sinn. Ok er menn komu til þings var leitab um sættir. Var þat mjök torstítt vib Ingólf. En sakir þess margir góbgjarnir menn áttu hlut at, ok hitt annat, at Ingólfr hafbi eigi haldit sætt sína vib Óttar um fundi vib Valgerbi, þá ttík hann sættir, ok komu fyri fjörráb Gubbrands þrjtí hundrub silfrs ; skyldu þá ok nibr falla sættarrof vib Ottar um Valgerbarmál. Skiljast nú vib þetta ok váru sáttir. Ingólfr átti tvá sonu meb konu sinni, hetu þeir Surtr ok Högni. þ>eir váru bábir g'jörfi— ligir menn. Ingólfr þótti mikiii höfbingi, ok stíga vel í fótspor sínum föbur um marga hluti. Ólafr á Haukagili tók þá mjök at eldast.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Saurblað
(116) Saurblað
(117) Saurblað
(118) Saurblað
(119) Band
(120) Band
(121) Kjölur
(122) Framsnið
(123) Kvarði
(124) Litaspjald


Vatnsdæla saga

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
120


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vatnsdæla saga
http://baekur.is/bok/1d0a02b3-eaa2-48f2-8e17-8d058c2a5f2c

Tengja á þessa síðu: (94) Blaðsíða 88
http://baekur.is/bok/1d0a02b3-eaa2-48f2-8e17-8d058c2a5f2c/0/94

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.