loading/hleð
(29) Blaðsíða 23 (29) Blaðsíða 23
9,—10. kap. Yatnsdæla saga. 29 lmnn eigi aptr gjalda. En hitt má ek at Iauna þer sæmdum. þat fyrst, at þú skalt verfea jarl, þar meb eyjar þær, er liggja fyrir vestan haf, er Orkneyjar heita. þær skaltu hafa í sonarbætr. Margan annan súma skaltu af mér þiggja, ok þat efndi konungr. Rögn.valdr gat eigi haldit eyjunum fyrir víkingum, þú kva&st hann mundi halda ríkinu. Hann varí) fyrstr jarl at Orkneyjum; af honum eru komnir allir Orkneyinga jarlar. Haraldr kon- ungr gaf mörgum stór lén fyrir sína fylgd, ok alla gæddi hann meb nokkurum launum; en hina, sem honum höföu mótsnúnir verit, rak hann úr landi ebr drap, meiddi eör deyddi, svá at engir fengu vi&rétting. Síban mælti konangr til Ingi- mundar: „Mikla vináitu hefr þú vib mik sýnt, en þér aukit þar me& sjálfum frama. Skal ek ok ávalt þinn vin vera, en hlutskipti þitt skulu vera þrjár skipshafnir, þar meí) skaltu hafa herbúnab allan þeirra víkinga, er þú barbist vib, ok til merkis, er þú hefr verit í Hafrsfirbi, þá skaltu eignastat gjöf hlut þann, sem átt hefr Kjötvi, er hann hafífi mest- ar mætr á. Nú er þat meir til sanninda þessa fundar en þat sé mikit fö, en þó sæmd í at þiggja af oss. En þá vér höfuni skipat ríki várt, skal ek launa þér li&semdina me& heimbo&i ok vingjöfum.“ Ingimundur þakkar konungi gjafir ok g<5& orb, ok skildust meb þat, Koniingr sagbist ok minnugr skyldi vera Sæmundar fyrir sínar tiltekjur ok drott- inssvik vib sik. 10. Ingimundr hitti Sæmund eptir bardagann í Hafrsfirbi, ok segir, at eigi hafi fjærri farit sínu
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Saurblað
(116) Saurblað
(117) Saurblað
(118) Saurblað
(119) Band
(120) Band
(121) Kjölur
(122) Framsnið
(123) Kvarði
(124) Litaspjald


Vatnsdæla saga

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
120


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vatnsdæla saga
http://baekur.is/bok/1d0a02b3-eaa2-48f2-8e17-8d058c2a5f2c

Tengja á þessa síðu: (29) Blaðsíða 23
http://baekur.is/bok/1d0a02b3-eaa2-48f2-8e17-8d058c2a5f2c/0/29

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.