loading/hleð
(28) Blaðsíða 22 (28) Blaðsíða 22
22 Yatnsdæla saga. 8.-9. kap. uni hlutum, ok þat mundi ek viija, at þitr yrhi launat þitt starf, því ek skal ailan Noreg undir niik leggja, ef hamingjan lofar; ok mikinn mun á ek at gjöra yfcar ok þeirra, er hlaupa í ílokk fjand- manna várra efcr til eigna sinna, sem ek hefi spuit, at Sæmundr hafi gjört, felagi þinn; ok kalla ek meiii manndóm sýnast í slíkum tiitækjum, sem þsi befr haft.“ Ingimundr sagþi Sæmundi þó margt þjóíivel gefit. 9. Eptir þetta kváiíu vib lúbrar um alian her- inn, ok bjnggust menn til hverr eptir símun efnum. þ>enna bardaga átti Haraldr konungr mestan. þar váru þá meb honum Rögnvaklr á Mari ok margir abrir stórhöfbingjar, ok þeir berserkir, erUlfhebnir váru kaliabir. þeir höfbu vargstakka fyrir brynj- ur, ok vörbu framstafn á kenungsskipinu, en kon- ungr sjálfr varbi lyptinguBa meb hinni mestu prýbi og karlmennsku. Mátti þar sjá mörg iiögg ok stór. Gjörbust nú brátt mörg tíbindi ok stór á skammri stund meb höggum ok spjótalögnm ok grimmligu grjóiflugi. Gjörbist nú skjótt mikit mannfai! af hvárumtveggju. Ingimundr fyigdi vel Ilaraldi kon- ungi, ok aflabi ser góbs orbs. Fundinum lunk svá, sem mörgum er kunnugt, ok fullfrægr er orbinn, at Haraidr konungr bafbi ágætan sigr, ok varb síban einvaldr konungr yíir öllum Norogi, Hann iaunabi höfbingjum öiium þeim er bonusn fyigdu ok svá hinum öbrum meb hinni mestu stórmennsku. Rögnvaldi gaf hann jarlsdóm, ok mælti: _þú iiefr sýnt mikinn manndóm í fyigd þinni vib mik. J>ú hefr ok látib þirni son fyrir mínar salur, ok má
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Saurblað
(116) Saurblað
(117) Saurblað
(118) Saurblað
(119) Band
(120) Band
(121) Kjölur
(122) Framsnið
(123) Kvarði
(124) Litaspjald


Vatnsdæla saga

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
120


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vatnsdæla saga
http://baekur.is/bok/1d0a02b3-eaa2-48f2-8e17-8d058c2a5f2c

Tengja á þessa síðu: (28) Blaðsíða 22
http://baekur.is/bok/1d0a02b3-eaa2-48f2-8e17-8d058c2a5f2c/0/28

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.