loading/hleð
(98) Blaðsíða 92 (98) Blaðsíða 92
92 Yatnsdæla saga. ■i2. kap. nógir munu þ&r þat fyrimuna.“ þorkell Iít sem hann heyrbi eigi, ok bjóst vel heiman at vápnum ok klæfcum, því hann var skartsmahr mikill, ok kom í síharsta lagi. þorgrímr koiri snemma dags, ok sat í öndvegi hjá Orrni, Ilann gekk aldregi vih fah- erni þorkels kröflu. Hann l&k será gólfi meb öfcr- um sveinum, ok var mikill ok sterkr ok manna fríöastr. Hann nam stabar hjá þorgrími ok horfbi á hann mjök lengi ok taparöxi er hann helt á. þorgrímr spyrr, því ambáttarson sá starbi á sik. þ>or- kell kvab eigi ofmikit sitt gaman, þ<5 hann horlíii á hann. þorgrírnr spyrr: „Hvat viltu til vinna, Krafla! at ek gefi þér öxina, því ek sb þér lízt ve! á hana, ok hitt annat, at ek gangi vib frænd- semi þinni?“ þorkell baí> hann á kveba. þ>or- grímr mælti: sþ>ú skalt setja öxi í höfuö Silfra, svá hann fái aldregi goborbit. þyki mér þú sjálfr þá færa þik í ætt Vatnsdæla kyns. þorkell kvafcst þat gjöra mundi. þorgrímr Ieggr ráfe til, at hann láti sem verst meb öðrum börnum. Silfri sat svá jafnan um daginn, at hann studdi hönd undir kinn, en lagÖi fót á kné sér. þorkell skyldi hlaupa í saur, en aéra stund inn, ok koma vib klæbi Silfra, ok vita ef hann reiddist. Nú ræddu þeir um goí>- oröit, ok verÖa eigi ásáttir, vildi hverr sinn hlut fram draga. þá leggja þeir hluti í skaut, ok kom jafnan upp hlutr Silfra, því hann var margkunn- igr. þorgrímr gekk fram, ok mætti þorkeli kröflu í dyrurn hjá sveinum, ok mælli: „Nú vil ek, at þú greitir axarlaunin!“ þorkell sagíi: ,,Til axar- innar er ek allfús, ok má ek nú vel greiöa verbit, þ<5
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Saurblað
(116) Saurblað
(117) Saurblað
(118) Saurblað
(119) Band
(120) Band
(121) Kjölur
(122) Framsnið
(123) Kvarði
(124) Litaspjald


Vatnsdæla saga

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
120


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vatnsdæla saga
http://baekur.is/bok/1d0a02b3-eaa2-48f2-8e17-8d058c2a5f2c

Tengja á þessa síðu: (98) Blaðsíða 92
http://baekur.is/bok/1d0a02b3-eaa2-48f2-8e17-8d058c2a5f2c/0/98

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.