loading/hleð
(5) Blaðsíða 5 (5) Blaðsíða 5
5 Til a& koma fram tilgángi sínum ætlabi felagib ”ab Iei&a í Ijós rit þau, er fyrrmeir liafa samin verib á íslenzku, einkum þau, hverra höfundar eru dauSir, og hættast er vib aö týnast mundu, en Iandinu væri hinn mesti sómi aö”; því næst ab ”ala önn fyrir ab prentabar veröi bæk- ur, er þarllegar viröast fjrir almenníng, og líka þær er brúkast og hentugar eru vib kennslu í skólanum”. þar- abauki ásetti þab sór aí> láta prenta ”stutt fröttablöb” á ári hverju. ]>ab fráskildi tvær greinir: gubfræbi og forn- fræbi, og var hin fyrri ætlub enu evangeliska smábóka- fblagi, en hin síbari Arna Magnússonar nefnd í Kaup- mannahöfn (síban lieíir Fornfræbafélagib einnig tekib ab sér þessa grein). Rit ]>au sem félagib heíir komib á prent eru þessi: 1) Sturlúnga saga, ebur Islendínga saga hin mikla ásamt Arna biskups sögu, í 4 deildum, 18:17—20. 130 arkir í 4bl. broti, nú 2 llbd. 2) Almenn Landaskipunarfræbi ebur Geographia, ritub af Etazrábi Grími Jónssyni, Justitiarius þ. Svein- bjarnarsyni og Asscssor G. sál. Oddssyni, í 5 deild- um, 1821—27. 92 arkir í 8bl. broti, meb 6 kortum, nú 2 rbd. 48 sk. — 3 rbd. 3) Islands árbækur í söguformi, ritabar af J. Espólíni, í 9 deildum og registri lOdu, 1821—30, alls 182 arkir í 4bl. broti, nú 3 rbd. 4) Ljóbmæli Síra Stepháns Olafssonar í Valla- nesi. Khöfn. 1823. 8 arkir í 12bl. br. 32 sk. 5) Islenzk Grasafræbi, samin af Oddi Hjaltalíni. Khöfn. 1830. 24 arkir í 8bl. br. 48—64 sk. 6) Islenzkt orbskvibasafn eptir Síra Gubmund prófast Jónsson á Stabastab, 2 Hefti, Khöfn 1830. 26 arkir í 8bl. br., 32—48 sk. 7) Lestrarkver handa heldri manna börnum, samib af Próf. llask. 2 arkir í' Sbl. br. Iihöfn. 1830. 16 sk.


Skýrsla

Skírsla um athafnir og ástand ens íslenzka bókmentafélags.
Ár
1841
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
16


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla
http://baekur.is/bok/333bbc4f-079c-4545-9e87-67a1e9c2e4a0

Tengja á þessa síðu: (5) Blaðsíða 5
http://baekur.is/bok/333bbc4f-079c-4545-9e87-67a1e9c2e4a0/0/5

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.