
(6) Blaðsíða 6
6
S) Æfisaga Jóns Eiríkssonar konferenzrá&s,
samin af Bjarna amtm. þorsteinssyni og handlækni
Sv. Pálssyni. Khöfn Í828, meb eirgrafmni andlitis-
mynd og rithandar sýnishorni, 12 arkir í 8bl. br.,
G4 sk.
9) Lækníngakver, ritab af Dr. medic. J. Hjaltalíni.
Khöfn. 1840. 5 arkir í 8bl. br. 24 sk.
10) Klopstokks Messías, snúinn á íslenzku afSíra
Jóni þorlákssyni. Khöfn 1835—38. 2 Bindi, alls
59 arkir í 8bl. br. 2 rbd. 32 sk. — 3 rbd.
11) Tvær æfisögur útlendra merkismanna, Frank-
líns og Oberlíns, útl. af Jóni Sigurbssyni og Olafi
Pálssyni. 10 arkir í 8bl. br. Khöfn. 1839. 48 sk.
12) Æfisaga Alberts Thorvaldsens, útl. af
Magnúsi Hákonarsyni. 4 arkir í 8bl. br. Iíhöfn.
1841, meö steinprentaferi mynd. 24 sk.
Fröttarit:
13) Sagnablöb árin 1817—26, samin ab mestu af
Etazráöi Finni Magnússyni, 10 deildir í 4bl. br. 56
arkir alls, tilsamans 1 rbd.
14) Skírnir, ný tíbindi hins íslenzka bókmentafólags,
1827—41. 15 árgángar, hérumbil 100 arkir alls,
hverr árgángur á 16—24 sk. (hvert seinasta ár 32
—48 sk.)
15) Minnisljób um Jón Milton og Jón þorláksson, ort
af Etazrábi Finni Magnússyni, á íslenzku og ensku.
Khöfn. 1829.
Auk þessa hefir félagib goldib kostnab til ab prenta:
16) "Katalóg” yfir íslands stiptsbókasafn, Khöfn. 1828.
11 arkir í 8bl. br.
og ennfreraur haft umsjón yfir prentun
17) Miltons paradísarmissis, eptir Síra Jón
þorláksson. Khöfn. 1828. 25 arkir í 8bl. br.
1 rbd. — 1 rbd. 24 sk.