(9) Blaðsíða 9
9
fólagsins til þessa fvritækis veri& herumbil frá 100 til
170 rbd. á ári síban 1831; en frá 1836 hefir (lrentukam-
meri&” yeitt Herra Gunnlaugssyni 100 dala þóknun árlega
a& auki, þaö hefir einnig eptirlátiö honum til me&fer&ar
mælíngartól þau öll sem til voru, og stjórnin haf&i á&ur
sent til Islands, einnig sent honum nokkur fleiri verkfæri
og stranda kortin til hli&sjónar. þegar menn bera saman
kostnaö þann sem vari& hefir veriö til þessara mælínga,
ogþann, sem haf&ur hefir veriö viö mælíngar og fer&ir á
Islandi fyrr og sí&ar, er óhætt a& fullyr&a, a& aldrei hafi
þar meira af slíkum störfum veriö gjört fyrir minna.
Herra Gunnlaugsson hefir sent híngaö uppdrætti:
1) Snæfellsness sýslu.
2) Mýrasýslu.
3) Borgarfjar&arsýslu.
4) Gullbríngu og Kjósar sýslu.
á) Arness sýslu.
6) Itángárvalla sýslu.
7) Holtavör&uhei&ar, Tvídægru og Arnarvatnshei&ar.
8) Kjalvegar og fjallanna þar um kríng.
9) Nokkurs hluta Vestur-Skaptafellssýslu.
10) Mýrdals meö a&liggjandi jöklum.
11) Fiskivatna, þóristúngna o. s. frv.
12) Túngnafeilsjökuls, Vonarskar&s, Arnarfells.
13) Fjallanna su&ur undan Skagafjar&ar og Eyaf. sýslum.
þetta er ekki einúngis mikiö starf, heldur a& vitni
Alajórs Olsens, hei&ursfðlaga vors, sem gó&fúslega liefir
tekiö a& sér a& sjá fyrir útbúna&i kortanna, ágætlega af
liendi lejst. Herra Scheel, sem á&ur var getiö, og feröast
hefir á Islandi, hefir tekiö aö sðr a& búa til landmælíngar-
netib, eptir enum seinustu mælíngarfræ&is reglum.
þa& var í fyrstu ásett, a& prenta serílagi kort yfir
hverja sýslu á Islandi, en þegar a&fram kom virtist þaö
ekki nau&synlegt, og mundi þara&auki hafa or&iö óhæfu
dýrt, var því teki& þaö ráö, aö hafa a& eins 4 kort, yfir