loading/hleð
(16) Blaðsíða 16 (16) Blaðsíða 16
16 4 / heruímm á Islandi, og vildum vár óska aí> slík félög yr&i stofnub sem fyrst, og veldi sér stjórn, og setti sér lög, og semdi kosti þá, sem þau vildi bjd&a félagi voru til sameiníngar, og sendi því síban til samþyktar. En jafn- framt því bi&jum vér alla þá, sem umhugafe er um fram- farir bókmenta vorra, og vilja sty&ja framför þeirra og landsins, ab samlaga sig félagi voru hib brá&asta, og styrkja þab, svo því megi veitast afl til a& framkvæma hi& merkilega starf sem þa& hefir a& sör teki&, fósturjör&u vorri og öllum innbúum hennar öldum og óbornum til gagns og sóma.


Skýrsla

Skírsla um athafnir og ástand ens íslenzka bókmentafélags.
Ár
1841
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
16


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla
http://baekur.is/bok/333bbc4f-079c-4545-9e87-67a1e9c2e4a0

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 16
http://baekur.is/bok/333bbc4f-079c-4545-9e87-67a1e9c2e4a0/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.