loading/hleð
(12) Blaðsíða 8 (12) Blaðsíða 8
8 því, en ekki renna því niíur. Ef Iopti?) er slæmt f kringum sjúklinginn, þá er ráíúegast ab tefja ekki lengi hjá honum. Tilgangurinn me?) varú?)arreglum þessum er sá, ah sýna fram á þab, hvernig menn eigi a?) for?iast taugaveikina, fyr- irbyggja útbreifeslu hennar eptir því, og me?)hönclla hana þegar hana ber a?) hönclum, sem flestir hafa föng til í heima húsum, eink- um á me?)an læknishjálp ekki ver?>ur ná?), sem hjer me?) er engann veginn gjör?> <5nau?isynleg, þvert á mdti skal hennar leita svo fljútt sem ver&ur, cinkum í þeim a?) framan áminnstu hættulegu tilfellum. þab, sem hjer er sagt me? tilliti til taugaveikinnar, get- ur a& miklu leyti átt vib í ö?)rum landfarsóttum, einkum þeim, sem næmar eru. J. Skaptason. Prentafear á Akureyri 1860, hjá H. Helgasyni.


Varúðarreglur við taugaveikina

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
16


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Varúðarreglur við taugaveikina
http://baekur.is/bok/456b1a25-100a-4eae-98de-cc4552b156b7

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/456b1a25-100a-4eae-98de-cc4552b156b7/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.