loading/hleð
(19) Kvarði (19) Kvarði
Vantóarreglur vffi íaugaveikina, skrifaðar að tilhlufun amtmanns UavsteÍUS< Veiki þessi, sem á heima hjer á landi, og er því ekki aíflutt frá útlöndum, stingur sjer ýmist niírnr hjer eg hvar, efeur hún gengur yfir bæ frá bæ, og frá einu hjerafei til annars, sem regluleg landfarsótt, stundum einsaman, en stundum verfeur hún samferfea öferum sóttum, eins og t. a. m. misiingasóttinni, sem gekk yfir 1846, unz hún hefur lokife umferfe sinni, og hvílir sig fleiri efeur færri ára tíma. Opt byrjar veikin, þegar hún gengur sem landfarsótt, mefe tilfellum líkum eins og í kvefsótt, flugkveisusótt efeur gallsótt; líka geta sumir sjúkdómar af ýmsum orsökum snúizt upp í hana, en stundum byrjar hún strax mefe sínum eiginlegu sjúk- dóms tilfellum. Hún hefir fengife ýmisleg nöfn eptir þeira pörtum líkamans, þar sem hún sýnist afe hafa sitt höfufeafesetur, eptir efeli sínu í hvert skipti, og eptir þeim tilfellum, erhenni fylgja; þó eru þessi nöfn hennar algengust: (Taugaveikin Typhus cerebralis, og spinalis) þegar hún hefir mest áhrif á heilann, mænuna og taugarnar, sem þafean liggja; slímsótt (Typhus mueosus), þegar höfufeafesetur hennar er í slímhimnu næring- arveganna; rotnunarsótt, Typhus putrida, þegar rotnun kem- ur í blófe og vessa líkamans, sem þynnast og missa sittnátt- úrlega efeli og samblöndun. Landfarsótt sú, sem þetta ár hefir gengife í Húnavatns- og Skagafjarfearsýslum, er rjettnefnd taugaveiki (Typbus cere- bralis), cn byrjar þó opt mefe kvefsótt efeur flugkveisusótt, sem eptir styttri efeur lengri tíma gengur yfir í taugaveiki, sem hefir þessi einkenni: Megnan höfufeverk aptan í höffeinu, sem ligg- ur mefe strengverkjum ofan í hálsinn afe aptan, nifeur bakiö og ofan í lær og fætur; stundum liggur verkurinn í öllu höffe- inu efeur framan í þvf, og liggja þá strengverkirnir aptur mefe vöngunum og ofan í herfear, líka koma stingverkir efeur seife- ingsverkir hjer og hvar um Iíkamann. jþessum tilfellum er samferfea máttleysi, órólegheit, sanzadeyffe, svefnleysi, harfeur og tífeur æfeasláttur, tregar hægfeir og lítife þvaglát. Vanalega breytist höfufeverkurinn snemma í höfufeþyngsli, fylgir þá mefe þeim tilfioningarleysi í líkamanutn, Bufea fyrir eyrum, svimi


Varúðarreglur við taugaveikina

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
16


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Varúðarreglur við taugaveikina
http://baekur.is/bok/456b1a25-100a-4eae-98de-cc4552b156b7

Tengja á þessa síðu: (19) Kvarði
http://baekur.is/bok/456b1a25-100a-4eae-98de-cc4552b156b7/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.