loading/hleð
(6) Blaðsíða 2 (6) Blaðsíða 2
2 o" hiifu&órar, ausun vcrba hvöss og andlitib ranbleitt, eink- um í kviímnum; þá er líka tungan með hvííum eður gulum berki, þurr, og eins varirnar, scm opt verða svartar. þegar sjúklingurinn af áðurtöldum einkennum, og svo af því, að hann liefur umgengizt taugaveika, cr orðinn viss uni, að veikin er búin að grípa hann, skal bann forbast sterka á- reynslu, bæði á sálu og líkama, fatakulda, vætu, eður það að verða innkuisa, cinnig sterkar gebshræringar. Ab þreyta scm lengst fataferb er ekki ráblegt, einkum ef ekki hefir ver- iö fylgt áðurgreindnm varubarreglum, því optast verbur veik- in á eptir þungbærari, eins og líka hitt lukkast sjaldan ab reka hana á dyr, þar sem hún er búin ab smeygja inn höfb- inu, jafnvcl þútt ekki rnegi undanfella ab reyna þab eptirþví, sem sibar mun sagt verba. þegar hinn veiki er alveg lagstur, skal ab svo miklu leyti, sem verbur, skilja hann frá þeim heilbrigbu, þá svo, ab einveruhús lians sje hreinlegt, loptgott, mátulega hlýtt, og ab þar sje enginn súgur; líka skulu hinir heilbrigbu rýma frá þeim veika, sem víba er hægf, um sumartímann; verbi hvorugu þessu vibkomib, skal þd abskilja hann frá öbrum, scm mest verbur, t. a. m. láta hann liggja í öbrum enda hab- stofunnar, ebur í húsi undir lopti, þar sem svo á stendur, og skal þar vera sem minnst umgengni af öbrum en þeim, sem hriba um sjúklinginn. þegar taugaveikin cr komin á einhvern bæ, skal brúka allt mögulegt hreinlæti, og í því skyni opna glugga ibuglega, ebur, sem eins er gott, taka úr iúbu, bezt á bábum hlibum í bab- stofunni, þar sem gluggum hagar þannig, og láta þab gat standa opib nótt og dag, þegar gott er vebur, en leggja fyr- ir þab trjerúbu, þegar þab ollir ofmiklum kulda ; þannigverb- ur ab hafa eina rúbu lausa fyrir hver tvö stafgúlf í babstof- nnni, og sömuleibis skuiu vera trjestrompar í mænir ekki færri en svo, ab einn sje fyrir tvö stafgólf. Allt óþrifalegt skran og fatnab skal færa þaban, hreinsa vel ryk og hjegóma, og þvö innan alla babstofuna, ab svo miklu leyti sem vcrbur, tvisvar í viku. þar sem ekki eru fjalir í gólfi, sem þvegnar verba, skal pæla burtu hina gömlu gólfskán, og sá yfir þurri ösku, sem bezt er af hrísi, skógar- ebur trjávib, og skal daglcga skipta um hana. Allan rúmfatnab og íverufatnab skal ibuglega þvo og vibra, dusta og skipta sem optast um nærföt; sömuleibis skal taka burtu hrís, hey og trjespæni, sem hafb- ir eru á botninum í rúminu og iáta nýtt koma (stabinn. Eins og þess má ekki án vera ab brúka áburncfnt hrcinlæti vib fatnab og fveruhús, svo er þab ekki síbur naubsynlegt ab þvo sig ibuglega og jafnvel baba, þegar árstíminn Icyfir þab; einn-


Varúðarreglur við taugaveikina

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
16


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Varúðarreglur við taugaveikina
http://baekur.is/bok/456b1a25-100a-4eae-98de-cc4552b156b7

Tengja á þessa síðu: (6) Blaðsíða 2
http://baekur.is/bok/456b1a25-100a-4eae-98de-cc4552b156b7/0/6

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.