loading/hleð
(146) Blaðsíða 144 (146) Blaðsíða 144
144 10 Hl. liann ýngri, er {Jorkell hét. Grímr amtniadr kom út med Eyjafjardar skipi, med konu sína ok börn nokkur; hann var nafnkunnr af kænleik vid allar embættis -sýslanir, mjúkr í vidmóti ok álitlegr at sjá, átta þumlúnga hár liins sjöunda tugar, ok at því skapi á annan vöxt, skorti vetr á fertugan. Sérlegt var augnabragd hans. J)eir komu saman á Akreyri, hann ok þórdr sýslumadr kansellírád, ok Gunnlaugr Briem, ok Páll Melsted, sýslumadr í Nordr-Múla þíngi; var frú Ragnheidr Vigfúsdóttir frá Mödruvöllum farin til Akreyrar med börn sín, ok var Olafr þar med lienni, ok þau önnur er þá voru í landi hér, en {íórarinn var þar kaupmadr; Oddr var farinn sudr, sem fyrr segir, ok var apó- tekari eptir Gudbrand. {>á var ok korninn til Akreyrar Gísli prestr Brynjúlfsson aptr frá Kaupmannahöfn, ok var doktor, ok gekk þá at eiga Gudrúnu, dóttur frúarinnar, sagdi módir hennar, at eigi hefdi hún synjat honum hit fyrra árit, þó at hún mældist undan giptíngu mcdan sorgarár þeirra var; tók þá Páll Melsted til adstodar med frú Ragn- heidi, ok hafdi hún fengit at sitja í búi óskiptu; fór Vigfús kansellí- sekreteri, mágr hans, þadan austr med honurn. Amtmanni þótti van- hirt verit hafa klaustrid á Módruvöllum ok innstæda þar, ok taldi at því vidBriem; hann mæltist hóglega undan, kvadst þó haft hafa annat at annast; þá sneri amtmadr sér til J)órdar Bjarnarsonar kansellíráds, hann vard eigi ordlaus fyrir, heldr en liann var vanr ádr eda sídan, lét Moltke stiptamtmann hafa fengit sér amtit til umsjár, en ei klaustrit, ok lagdi fram umbodsbréf sitt; vard nokkurt umtal, en samdist þó at sinni. Sídan lét amtmadr taka út klaustrjardir, ok kölludu leiglend- íngar sér þúngt gjört, ok mikils krafizt, voru ok sumir örsnaudir ok nýddar jardirnar; gjördist þá grunr um, at frú Ragnheidi mundi þúngt falla ádr lyki at standa fyrir öllu er til hennar kom, en sýslu- mönnum þótti mikit heimt af sér, ok aukast jafnan, ok mest um reiknínga ok skýrslur, því at snemma var sýnt at amtmadr var harla gjörhugull um slíkt, meir.en menn vissu hér dæmi. {)á kom enn út Jón, er verit hafdi lærari í Kaupmannahöfn, son Jóns prests í Mödrufelli, med konu sína ok börn, ok var þá vegalaus; honum fylgdi Alfheidr, systir hans, er utan hafdi lárit, ok hafdi med sér prjónasmidju, ok mann danskan, er kenndi henni atferli þar vid, ok þótti þar vinnast upp at sinni kostnadr ok ábati; var ok Hálfdán med Jóni presti, fóstrson lians, Einarsson prests, Thómassonar prests Skúlasonar, ok hafdi Jón prestr af þessu þúnga mikinu. Hoppe stiptamtmadr kom út seinna med sínum varnadi.
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Blaðsíða 135
(138) Blaðsíða 136
(139) Blaðsíða 137
(140) Blaðsíða 138
(141) Blaðsíða 139
(142) Blaðsíða 140
(143) Blaðsíða 141
(144) Blaðsíða 142
(145) Blaðsíða 143
(146) Blaðsíða 144
(147) Blaðsíða 145
(148) Blaðsíða 146
(149) Blaðsíða 147
(150) Blaðsíða 148
(151) Blaðsíða 149
(152) Blaðsíða 150
(153) Blaðsíða 151
(154) Blaðsíða 152
(155) Blaðsíða 153
(156) Blaðsíða 154
(157) Blaðsíða 155
(158) Blaðsíða 156
(159) Blaðsíða 157
(160) Blaðsíða 158
(161) Blaðsíða 159
(162) Blaðsíða 160
(163) Blaðsíða 161
(164) Blaðsíða 162
(165) Blaðsíða 163
(166) Blaðsíða 164
(167) Blaðsíða 165
(168) Blaðsíða 166
(169) Blaðsíða 167
(170) Blaðsíða 168
(171) Blaðsíða 169
(172) Blaðsíða 170
(173) Blaðsíða 171
(174) Blaðsíða 172
(175) Blaðsíða 173
(176) Blaðsíða 174
(177) Blaðsíða 175
(178) Blaðsíða 176
(179) Blaðsíða 177
(180) Blaðsíða 178
(181) Blaðsíða 179
(182) Blaðsíða 180
(183) Blaðsíða 181
(184) Blaðsíða 182
(185) Blaðsíða 183
(186) Blaðsíða 184
(187) Blaðsíða 185
(188) Blaðsíða 186
(189) Blaðsíða 187
(190) Blaðsíða 188
(191) Blaðsíða 189
(192) Blaðsíða 190
(193) Blaðsíða 191
(194) Blaðsíða 192
(195) Blaðsíða 193
(196) Blaðsíða 194
(197) Blaðsíða 195
(198) Blaðsíða 196
(199) Blaðsíða 197
(200) Blaðsíða 198
(201) Blaðsíða 199
(202) Blaðsíða 200
(203) Blaðsíða 201
(204) Blaðsíða 202
(205) Blaðsíða 203
(206) Blaðsíða 204
(207) Blaðsíða 205
(208) Blaðsíða 206
(209) Blaðsíða 207
(210) Blaðsíða 208
(211) Blaðsíða 209
(212) Blaðsíða 210
(213) Blaðsíða 211
(214) Blaðsíða 212
(215) Blaðsíða 213
(216) Blaðsíða 214
(217) Blaðsíða 215
(218) Blaðsíða 216
(219) Saurblað
(220) Saurblað
(221) Band
(222) Band
(223) Kjölur
(224) Framsnið
(225) Toppsnið
(226) Undirsnið
(227) Kvarði
(228) Litaspjald


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 12. b. (1855)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/13

Tengja á þessa síðu: (146) Blaðsíða 144
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/13/146

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.