loading/hleð
(169) Blaðsíða 167 (169) Blaðsíða 167
10 Hl. 167 ok Árni Helgason stiptprófastr. Lítt féll á med þeim Hoppe ok Magnúsi konferenzrádi; fór stiptamtmadr alfarinn utan, ok liafdi fengit amt í Danmörku, en biskup visiteradi Arnesé sýslu. — Haldit var fram fé- lögum utanlands ok söguverkum, ok var fornfrædafélagit ordit konúng- legt. f)á var algjör amtsstofan at Mödruvöllum, ok hafdi kostad ærit, skyldi heita Fridriksgáfa med stadnum, ok hafdi amtmadr fengit leyfi af konúngi til þess, en sumum skildist ei at svo héti nema stofan sjálf. Stiptamtmadr sá er verit hafdi fékk allgódan ordstír, en sá hét Krieger er út kom med því embætti aptr, ok hugdu menn gott til hans, af afspurn; hafdi hann lagt sik ;ídr fast nidr vid at nema íslenzka túngu, ok var svo virt, sem gjört væri til þess, at hann fengi því heldr at- dugat þörfum landsins, ok svo er ætlanda, en hún var þá í áliti all- miklu; hann var ok haldinn, sídan hann kom út, lagamadr gódr, en mjök tekinn af vorkun þeirri hinni miklu ok hlífni, er þá var tíd vid allar afgjördir. En ádrHoppe var farinn kom út herskip fyrir sunnan, danskt, ok á mjök margir menn úngir, er farit höfdu til at æfa sik; er sagt at hann hafi viljat banna því fyrst inn, er þat sást álengdar, ok fyrirbodit því lótsmann, ætlad vera óvina skip; hafdi þat fengit lótsmann sjáift, ok tók hann því vel er þat var inn komit, ok margir adrir; þar voru á margir menn er Gunnlaugr Oddsson dómkirkjuprestr kenndi, því hann hafdi mentad þá, ok sögdu sumir þar hefdi verit tveir mjök mikilsháttar menn. {)eir skipverjar beiddust at mega skjóta öllum fallbyssum senn fyrir Reykjavík, ok líkadi þat öllum vel, en vard þó eigi af því, hefir sagt verit at þat olli, at Magnús Stephensen kon- ferenzrád í Videy hafi grunat ædarfuglinn mundi fælast. Enskr barónett kom ok út, stóraudugr mjök, en þóttist þó eigi mega fyrir féskorti halda sér uppi í Lundúnum sem honum sómdi þar, ok gaf sik þá í ferdir med styrk félags eins, hann reid til Heklu ok Geysis, ok er sagt hann hafi látid velta steinum ofan í hverinn Strokk, ok stífla hann, fór hann ok sjóleid til Jökuls vestr, ok þat ætludu margir, at hann mundi rída nordr tif Hóla, en lítt vard meira af ferdum hans, fór hann utan ok gaf gott lof landsfólkinu. Hannes Bjarnason, bródir Eyríks prests á Stadarbakka, var þá vígdr til Rípr, ok hugdu menn Vidvíkr sókn mundi frátekin hraudinu ok lögd til Hóla, ok svo vard seinna, ok þótti óvidkvæmt er Rípr prestr var fátækr en Hóla prestr audugr. J)á átti Bogi Benediktsson at Stadarfelli mál vid börn Thorlacius kaup- manns, þótti þeim hann draga frá sér þær 12 þúsundir dala af höndl- unarfé í Stykkishólmi er fyrr getr, var reynd sættaleitun ok vard ei af at sinni. Batnadi þá fyrst undir mitt sumar, ok vard kálvöxtr nær enginn, en grasvöxtr lítill á túnum, sæmilegr á engjum, ok nýtíngar
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Blaðsíða 135
(138) Blaðsíða 136
(139) Blaðsíða 137
(140) Blaðsíða 138
(141) Blaðsíða 139
(142) Blaðsíða 140
(143) Blaðsíða 141
(144) Blaðsíða 142
(145) Blaðsíða 143
(146) Blaðsíða 144
(147) Blaðsíða 145
(148) Blaðsíða 146
(149) Blaðsíða 147
(150) Blaðsíða 148
(151) Blaðsíða 149
(152) Blaðsíða 150
(153) Blaðsíða 151
(154) Blaðsíða 152
(155) Blaðsíða 153
(156) Blaðsíða 154
(157) Blaðsíða 155
(158) Blaðsíða 156
(159) Blaðsíða 157
(160) Blaðsíða 158
(161) Blaðsíða 159
(162) Blaðsíða 160
(163) Blaðsíða 161
(164) Blaðsíða 162
(165) Blaðsíða 163
(166) Blaðsíða 164
(167) Blaðsíða 165
(168) Blaðsíða 166
(169) Blaðsíða 167
(170) Blaðsíða 168
(171) Blaðsíða 169
(172) Blaðsíða 170
(173) Blaðsíða 171
(174) Blaðsíða 172
(175) Blaðsíða 173
(176) Blaðsíða 174
(177) Blaðsíða 175
(178) Blaðsíða 176
(179) Blaðsíða 177
(180) Blaðsíða 178
(181) Blaðsíða 179
(182) Blaðsíða 180
(183) Blaðsíða 181
(184) Blaðsíða 182
(185) Blaðsíða 183
(186) Blaðsíða 184
(187) Blaðsíða 185
(188) Blaðsíða 186
(189) Blaðsíða 187
(190) Blaðsíða 188
(191) Blaðsíða 189
(192) Blaðsíða 190
(193) Blaðsíða 191
(194) Blaðsíða 192
(195) Blaðsíða 193
(196) Blaðsíða 194
(197) Blaðsíða 195
(198) Blaðsíða 196
(199) Blaðsíða 197
(200) Blaðsíða 198
(201) Blaðsíða 199
(202) Blaðsíða 200
(203) Blaðsíða 201
(204) Blaðsíða 202
(205) Blaðsíða 203
(206) Blaðsíða 204
(207) Blaðsíða 205
(208) Blaðsíða 206
(209) Blaðsíða 207
(210) Blaðsíða 208
(211) Blaðsíða 209
(212) Blaðsíða 210
(213) Blaðsíða 211
(214) Blaðsíða 212
(215) Blaðsíða 213
(216) Blaðsíða 214
(217) Blaðsíða 215
(218) Blaðsíða 216
(219) Saurblað
(220) Saurblað
(221) Band
(222) Band
(223) Kjölur
(224) Framsnið
(225) Toppsnið
(226) Undirsnið
(227) Kvarði
(228) Litaspjald


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 12. b. (1855)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/13

Tengja á þessa síðu: (169) Blaðsíða 167
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/13/169

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.