loading/hleð
(42) Blaðsíða 40 (42) Blaðsíða 40
40 10 Hl. þá enn mælt, at kona þess manns, er híngat fór med Phelps til um- skodunar, hefdi sagt kapteininum frá haldi greifans, ok því ödru, er Jörgensen hafdi sýslat; greifinn fékk ok vidtal hans ok sagdi honum f'rá því sjálfr. Svo hefir verit sagt, at Hákon ViJhjálmsson í Kirkju- vogi vildi eiga tvær konur, ok hafdi Jörgensen leyft honum, en nú, er menn hræddust um hans rád, hradadi Hákon at fá konunnar, hún var dóttir Jóns Sighvatssonar í Njardvík, var þat Játid standa óátalit sídan af þeim er næst rédu, enda skorti Hákon eigi fé; — segja sumir Alexander Jones hafi því næst látid senda eptir Magnúsi etazrádi ok þeim hrædrum, en þat er ljóst, at þeir fóru at fínna hann, er þat spurd- ist at hann væri Phelps eigi vinveittr, því hann sagdi svo, at hann skammadist sín þess, at þeir væri samlendir; báru þeir brædr fram fyrir kapteininn skjal á Ensku, ok ákærdu gjördir Jörgensens, ok at- hafnir þeirra ósæmilegar ok leyfislausar hér vid land; kom nú Jörg- ensen til máls vid þá, ok var þat um sama leiti er hann fékk bréfit at austan, ok mundi þá hafa ridit austr, nerna hann hefdi haft ödru at sinna; er þá sagt hann hafi tekit pístólu sína, ok sett fyrir brjóst etazrádi, ok mælti: ; skjóta skal þik fyrst!” en Jones hafi slegit á arm lionutn ok af lagit, ok hljóp þá byssan. Samdist nú svo, at vilja Jones olv hinna, at varnir skyldu engar vera fyrir Reykjavík; en skansarnir voru á ArnarhóJskletti, ok bjó fyrirlidi þeirra í tukthúsinu, hann hét Malmqvist, ok var ádr beikissveinn sænskr, en sídan hafdr fyrir sök- um. Samdi nú kapteinninn ok þeir brædr, hinn 22an dag Augusti mánadar, í þat mund sem Gudmundr Skevíng var settr at Mödruvöll- um, at allar gjördir Jörgensens skyldu ómerkar vera, embættamenn allir vera vid, nema þeir sem hann setti, varnir allar brjótast, en enskir mega höndla, ok hafa frid vid landsmenn, ok hver þjód önnur; setti Phelps sjálfr nafn sitt undir þann samníng, ok var nú tekit til at brjóta skansinn, þartil ekki var eptir af, ok gjördu þat hinir Ensku, en fallbyssurnar lágu þar eptir í bleytu; var þeim seinna sökkt nidr á Videvjarsundi; földu sik þá menn Jörgensens, en hann sjálfr var at rída út um nes, sem í órádi. Skiptu þeirbrædrmed sér sýslunum greif- ans, svo at Stephensen amtmadr var í andlegum málefnum, en etaz- rád í öllu ödru, þvíat greifinn vildi ekki annat, en fara til Englands, ok var mönnum þó grunr á, at sú skipun mundi ekki gjör med hans rádi. iNú var póstr sendr nordr med þessum eyrindum, ok mætti liann pósti Gudmundar Skevíngs á fjöllunum, ok sagdi honum hvar komit var, sneri hann vid þat aptr, ok fór til Mödruvalla; skipti þar þá um allt, ok reid Gudmundr Skevíug vestr ok hans menn, ok fóru mjök sundrlausir, ok komu hvergi á hina sömu bæi sem þá er þeir
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Blaðsíða 135
(138) Blaðsíða 136
(139) Blaðsíða 137
(140) Blaðsíða 138
(141) Blaðsíða 139
(142) Blaðsíða 140
(143) Blaðsíða 141
(144) Blaðsíða 142
(145) Blaðsíða 143
(146) Blaðsíða 144
(147) Blaðsíða 145
(148) Blaðsíða 146
(149) Blaðsíða 147
(150) Blaðsíða 148
(151) Blaðsíða 149
(152) Blaðsíða 150
(153) Blaðsíða 151
(154) Blaðsíða 152
(155) Blaðsíða 153
(156) Blaðsíða 154
(157) Blaðsíða 155
(158) Blaðsíða 156
(159) Blaðsíða 157
(160) Blaðsíða 158
(161) Blaðsíða 159
(162) Blaðsíða 160
(163) Blaðsíða 161
(164) Blaðsíða 162
(165) Blaðsíða 163
(166) Blaðsíða 164
(167) Blaðsíða 165
(168) Blaðsíða 166
(169) Blaðsíða 167
(170) Blaðsíða 168
(171) Blaðsíða 169
(172) Blaðsíða 170
(173) Blaðsíða 171
(174) Blaðsíða 172
(175) Blaðsíða 173
(176) Blaðsíða 174
(177) Blaðsíða 175
(178) Blaðsíða 176
(179) Blaðsíða 177
(180) Blaðsíða 178
(181) Blaðsíða 179
(182) Blaðsíða 180
(183) Blaðsíða 181
(184) Blaðsíða 182
(185) Blaðsíða 183
(186) Blaðsíða 184
(187) Blaðsíða 185
(188) Blaðsíða 186
(189) Blaðsíða 187
(190) Blaðsíða 188
(191) Blaðsíða 189
(192) Blaðsíða 190
(193) Blaðsíða 191
(194) Blaðsíða 192
(195) Blaðsíða 193
(196) Blaðsíða 194
(197) Blaðsíða 195
(198) Blaðsíða 196
(199) Blaðsíða 197
(200) Blaðsíða 198
(201) Blaðsíða 199
(202) Blaðsíða 200
(203) Blaðsíða 201
(204) Blaðsíða 202
(205) Blaðsíða 203
(206) Blaðsíða 204
(207) Blaðsíða 205
(208) Blaðsíða 206
(209) Blaðsíða 207
(210) Blaðsíða 208
(211) Blaðsíða 209
(212) Blaðsíða 210
(213) Blaðsíða 211
(214) Blaðsíða 212
(215) Blaðsíða 213
(216) Blaðsíða 214
(217) Blaðsíða 215
(218) Blaðsíða 216
(219) Saurblað
(220) Saurblað
(221) Band
(222) Band
(223) Kjölur
(224) Framsnið
(225) Toppsnið
(226) Undirsnið
(227) Kvarði
(228) Litaspjald


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 12. b. (1855)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/13

Tengja á þessa síðu: (42) Blaðsíða 40
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/13/42

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.