loading/hleð
(164) Blaðsíða 162 (164) Blaðsíða 162
162 10 Hl. dauda, er enn væri hit þridja verst mannsefni, ok margt þvílíkt lét hann lieyra á sér, ok þó hann væri úngr ok lítill vexti, þóttust menn varla vita dæmi slíkrar dirfdar; þó var þat þá lítt ordit, at enginn ill- virki fyrirvard sik. Hann var geymdr med Birni Ólsen á Jjíngeyrum, en stúlkurnar annarstadar, ok vaknadi Agnes er stund leid, ok lézt vilja lída fyrir brot sitt sem fyrst. Var Fridriki dæmt líflát ok þeim öllum, ok skyldu höfud þeirra setjast á stjaka, refsíng var ok dæmd födur Fridriks ok fleirum, er hann hafdi ljóstad upp um annatlivort tilvitund eda hlutdeild í því er afladist med stuldum, en módur hans 5 ára betrunarhúss - erfidi, ok gengu sídan málin til yfirréltar; eptir þat kom út hæstaréttar dómr um fjárdráps-Jón, ok skyldi hann fara utan í þrælkun um 4 ár. Mörg önnur illvirki í Stuldum ok ödru gjördu þá sumir lausíngjar í Húnavatnsþíngi, ok svo sídan, þó ei yrdi heyrinkunnugt eda vottfast, því sumir höfdu gjört lykla at hirzlum, ok lokkudu út at sagt væri til penínga, en sumir sviku penínga af ödruin. CLV. Kap. Frá ritníngarfélagi. J)etta sumar fullnægdi biskup Jóni presti í Mödrufelli um þat er á brast upplýsíngar um ritníngar ok Nýja-testament, en mátti þó ei Ijós- lega greina hverjum í hönd verd hafdi gengit þeirra bóka er seldar voru, hafdi þat gengit mjök ýmislega. pví svaradi Jón prestr aptr, ok þakkadi atgjördir hans, ok harmadi, at eydt var fé ritníngarfélags, af þeim er þat höfdu undir höndum, bækr óbreiddar út, ok verd þeirra er seldar voru komit í ýmsa stadi, svo verr væri hér med þat félag farit, en hvar annarstadar sem menn vissu dæmi, en fagnadi þó þeirri von, er þá sýndist, til nokkurs ávaxtar; gat ok síns tilgángs, ok lagdi þat til, at ef ritníngarfélag skyldi standast í landi liér, yrdi at skýra forlög þess híngat til, ok nærverandi ástand, ok svo halda því fram, ok örfa menn til at taka hlut í, setn gjört væri í öllum löndum ödrum, því medan menn skyldu gánga blint at öllu, ok vita ei til hvers kæmi, mundi lítid á orkast. Sídan gjördi hann margar athugasemdir um út- deilíngarnar, ok sendi biskupi. Var þá gefit til kynna ritníngarfélaginu enslca, hversu hér stódst af, ok hve lítid var í féhirzlunni, ok kom svar á þanu hátt, at ritníngarfélagit íslenzka var bedit at halda fram útdeilíngu þeirra bóka, er til voru. f)á gaf biskup Jóni presti nýtt umbod at útskipta nokkrum ritníngum, er til voru, ok var tekit at hugsa meira fyrir þessu en gjört hafdi verit um hríd, en fésjódir félagsins voru allir sóadir hjá Íandfógetanum, nema 200 dalir.
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Blaðsíða 135
(138) Blaðsíða 136
(139) Blaðsíða 137
(140) Blaðsíða 138
(141) Blaðsíða 139
(142) Blaðsíða 140
(143) Blaðsíða 141
(144) Blaðsíða 142
(145) Blaðsíða 143
(146) Blaðsíða 144
(147) Blaðsíða 145
(148) Blaðsíða 146
(149) Blaðsíða 147
(150) Blaðsíða 148
(151) Blaðsíða 149
(152) Blaðsíða 150
(153) Blaðsíða 151
(154) Blaðsíða 152
(155) Blaðsíða 153
(156) Blaðsíða 154
(157) Blaðsíða 155
(158) Blaðsíða 156
(159) Blaðsíða 157
(160) Blaðsíða 158
(161) Blaðsíða 159
(162) Blaðsíða 160
(163) Blaðsíða 161
(164) Blaðsíða 162
(165) Blaðsíða 163
(166) Blaðsíða 164
(167) Blaðsíða 165
(168) Blaðsíða 166
(169) Blaðsíða 167
(170) Blaðsíða 168
(171) Blaðsíða 169
(172) Blaðsíða 170
(173) Blaðsíða 171
(174) Blaðsíða 172
(175) Blaðsíða 173
(176) Blaðsíða 174
(177) Blaðsíða 175
(178) Blaðsíða 176
(179) Blaðsíða 177
(180) Blaðsíða 178
(181) Blaðsíða 179
(182) Blaðsíða 180
(183) Blaðsíða 181
(184) Blaðsíða 182
(185) Blaðsíða 183
(186) Blaðsíða 184
(187) Blaðsíða 185
(188) Blaðsíða 186
(189) Blaðsíða 187
(190) Blaðsíða 188
(191) Blaðsíða 189
(192) Blaðsíða 190
(193) Blaðsíða 191
(194) Blaðsíða 192
(195) Blaðsíða 193
(196) Blaðsíða 194
(197) Blaðsíða 195
(198) Blaðsíða 196
(199) Blaðsíða 197
(200) Blaðsíða 198
(201) Blaðsíða 199
(202) Blaðsíða 200
(203) Blaðsíða 201
(204) Blaðsíða 202
(205) Blaðsíða 203
(206) Blaðsíða 204
(207) Blaðsíða 205
(208) Blaðsíða 206
(209) Blaðsíða 207
(210) Blaðsíða 208
(211) Blaðsíða 209
(212) Blaðsíða 210
(213) Blaðsíða 211
(214) Blaðsíða 212
(215) Blaðsíða 213
(216) Blaðsíða 214
(217) Blaðsíða 215
(218) Blaðsíða 216
(219) Saurblað
(220) Saurblað
(221) Band
(222) Band
(223) Kjölur
(224) Framsnið
(225) Toppsnið
(226) Undirsnið
(227) Kvarði
(228) Litaspjald


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 12. b. (1855)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/13

Tengja á þessa síðu: (164) Blaðsíða 162
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/13/164

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.