loading/hleð
(58) Blaðsíða 56 (58) Blaðsíða 56
56 10 Hl. XLYIII. Kap. Frá Enskum ok ödrum sydra. Jón Parker, konsúl hinn enski, hafdi vöru, ok vildi enga selja, þó mönnum lægi nálega vid húngrmordi í Reykjavík, hafdi hann sykr mikit hvítt til at bera á stígvél sín, til at gjöra þau gljá, en seldi engum; sídar var þat, er vara fékkst hjá honum, ok ei nenia fyrir hinn dýrsta mat med afarkostum; komu til hans skip frá Englandi, ok höfdu ei á nema grjót, því hann hafdi heitid þeim nógum fiski, en þar vard lítt af, hafdi hann viljat hafa fisk allan, en Castenskjold amtmadr ok Koefod tóku fyrir þat. All-óvinsæll gjördist hann, ok lét illa til landsfólksins, ok þótti nokkut óhlutvandr, en þénari lums var þó verri, í því er hann mátti, ok spillti honum jafnan, en sumt bar hann ei rétt á milli manna; sá var Óli Sandholt, Egils son ok Aniku, kerl- íngarinnar hinnar grænlenzku. Efna lét konsúlinn til skips til utanfarar, ok gekk seint smídin, þvíat þeir voru fleiri sem honum voru afhendir, en beran fjandskap þordi engiun at sýna, sakir stjórnarinnar ensku. Dönsk skip komu út, ok var 24 dali matartunna sydra, ok med slíku óhófi var allt, ok þó miklu mest kramvaran, en þat var raunar, at bankósedlar voru í engu verdi ordnir, höfdu þó kaupmenn þá haft ábata stóran á íslenzkri vöru í Kaupmannahöfn, því þær voru þar dýrri en dæmi höfdu til verit, þó þat væri mest í móti bankósedlunum, ok enn meiri dýrleiki var þar á enskum vörum, kaffe, sykri ok indigói, því þat fengu þeir med gódu verdi á Englandi, fluttu þeir þat ekki híngat fvrir þá sök, at hér vard eigi jafnmikit fyrir gefit, enda voru nú sumir þeirra lausir vid skuldir allar, ok höfdu fleiri en eitt skip í förum ok höfdu þó lítt spart á haldit; einn þeirra var Vesty Petræus, hann var þá skuldlaus, ok hafdi ásamt höndlun í Vestmannaeyjum. Bjarni kaup- madr Sigurdarson kom einn út, hafdi hann borit þat fram ;í Englandi, at undirlagi greifans, at fjárhirzla sú, er hédan var rænd, hefdi heyrt til landinu, en ei konúngi, ok nád henni med þet'm hætti, var hann ok vel virdr fyrir dugnad sinn, ok hafdi komizt á stuttum tíma med útsjónum sínum á Englandi úr skuldum miklum, ok fengit af þessu mikinn frama, olc Danabrogs riddara nafnbót af Fridriki konúngi. Sögd var þá óöld frá Englandi at sumu leyti; en hinir Ensku, er hér voru út, ok ætludu at sækja vöru, fengu eigi fiskinn, er amtmadr ok adrir lands formenn sydra lögdust í móti; kom þá í þá gremja ok spilltu ædarvarpi ok drápu fugl; þeir spilitu eiuum hólma fyrir Magn- úsi Stephensen etázrádi, ok svo vídar, ok eitt sinn géngn þeir upp á Engey nokkrir saman, Savignak ok skiparar, ok drápu þar fugl, en tveir menn íslenzkir voru þar at starfa at fiski, ok vildu meina
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Blaðsíða 135
(138) Blaðsíða 136
(139) Blaðsíða 137
(140) Blaðsíða 138
(141) Blaðsíða 139
(142) Blaðsíða 140
(143) Blaðsíða 141
(144) Blaðsíða 142
(145) Blaðsíða 143
(146) Blaðsíða 144
(147) Blaðsíða 145
(148) Blaðsíða 146
(149) Blaðsíða 147
(150) Blaðsíða 148
(151) Blaðsíða 149
(152) Blaðsíða 150
(153) Blaðsíða 151
(154) Blaðsíða 152
(155) Blaðsíða 153
(156) Blaðsíða 154
(157) Blaðsíða 155
(158) Blaðsíða 156
(159) Blaðsíða 157
(160) Blaðsíða 158
(161) Blaðsíða 159
(162) Blaðsíða 160
(163) Blaðsíða 161
(164) Blaðsíða 162
(165) Blaðsíða 163
(166) Blaðsíða 164
(167) Blaðsíða 165
(168) Blaðsíða 166
(169) Blaðsíða 167
(170) Blaðsíða 168
(171) Blaðsíða 169
(172) Blaðsíða 170
(173) Blaðsíða 171
(174) Blaðsíða 172
(175) Blaðsíða 173
(176) Blaðsíða 174
(177) Blaðsíða 175
(178) Blaðsíða 176
(179) Blaðsíða 177
(180) Blaðsíða 178
(181) Blaðsíða 179
(182) Blaðsíða 180
(183) Blaðsíða 181
(184) Blaðsíða 182
(185) Blaðsíða 183
(186) Blaðsíða 184
(187) Blaðsíða 185
(188) Blaðsíða 186
(189) Blaðsíða 187
(190) Blaðsíða 188
(191) Blaðsíða 189
(192) Blaðsíða 190
(193) Blaðsíða 191
(194) Blaðsíða 192
(195) Blaðsíða 193
(196) Blaðsíða 194
(197) Blaðsíða 195
(198) Blaðsíða 196
(199) Blaðsíða 197
(200) Blaðsíða 198
(201) Blaðsíða 199
(202) Blaðsíða 200
(203) Blaðsíða 201
(204) Blaðsíða 202
(205) Blaðsíða 203
(206) Blaðsíða 204
(207) Blaðsíða 205
(208) Blaðsíða 206
(209) Blaðsíða 207
(210) Blaðsíða 208
(211) Blaðsíða 209
(212) Blaðsíða 210
(213) Blaðsíða 211
(214) Blaðsíða 212
(215) Blaðsíða 213
(216) Blaðsíða 214
(217) Blaðsíða 215
(218) Blaðsíða 216
(219) Saurblað
(220) Saurblað
(221) Band
(222) Band
(223) Kjölur
(224) Framsnið
(225) Toppsnið
(226) Undirsnið
(227) Kvarði
(228) Litaspjald


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 12. b. (1855)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/13

Tengja á þessa síðu: (58) Blaðsíða 56
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/13/58

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.