loading/hleð
(48) Blaðsíða 46 (48) Blaðsíða 46
46 10 Hl. af Jóni presti Konrádssyni; tók hann svo Mælifell, en Oddastadr var nú veittr Steingrími iektor Jónssyni; liann var vel um sik fyrir flestra hluta sakir, ok svo fyrirhyggjumadr mikill, ok átti Valgerdi Jóns dóttur sýslumanns frá Móeidarhvoli, er fyrr hafdi átta doktor Hannes Finns- son biskup. þetta sutnar vard sá atburdr í Reykjavík, at Savignak hinurn enska ok Gísla faktori Símonarsyni bar til, brá Gísli honum um þernu hans, er ádr hafdi verit med Jörgensen, Gudrúnu, dóttur Dúks- Einars, er kalladr var, en Savignak baud bonum til einvígis, ok gekkst hann undir; Savignak var karlmannlegr madr at sjá, en ekki sterkr, ok eitt sinn, er Gísli var inni hjá biskupi, kom hann þángat ok hélt á tveiinr pístólum, ok fékk honum Gísla adra, reyndist sídar at sú var tóm, en Savignaks pístóla bladin, med svo miklu falsi var þat gjört; sídan spenntu þeir bádir, en biskup þreif til þeirra, ok setti þá nidr bjá sér báda, ok gal sídan talat nidr med þeim, svo þeim var óhætt hvorjum fyrir ödrum at kalla. Stúlkan, sú er þetta reis af, fór til konsúlsins enska, ok barst mjök á med gulli ok silkiklædum, sem þó gjördu líkt fleiri þernur í Reykjavík. At lidnu sumri reid amtmadr nordr aptr, ok hafdi med sér tilskipun konúngs, útgefna um vetrinn fyrir, binn 8da dag Februarii, um hálfs dals afgjald til konúngs af hverju hundr- adi dala í öllum nýjum eignum; þat sumar andadist Ragnheidr dóttir lians. 1 þat mund kom skipit enska á Eyjafjörd, ok annat er Mitchell var fyrir; eitt skip danskt kom ok á Skagafjötd , en höndlun vard at litlum nytjum, ok fátt spurdist. J>á rifu Hólamenn Audunnarstofu, ok skorti hana þá fóa vetr á 500, frá því er hún var sett, ok var enn stædileg vel, voru þat Páll rektor Hjálmarsson ok Gísli Jóns son biskups Teitssonar, er fyrr var í conrektors stad; þeir seldu engan stokk niinna en á 3 dali, ok eptir því var önnur vidarsala þeirra, því þeir rúdu mjök Hóla, ok búnadist ei at heldr, var ok lítid samþykki med þeim, nema í því, at vilja eigna sér afréttina, en þar hafdi Gísli lagzt á móti medan Stepbán amtmadr þórarinsson átti Hóla ok hafdi hreift því; hvergi fékkst þá nálega vidarsala betri, ok bvergi vidrinn at kalla, en gángpenínga skorti, ok gjördist nú all-eydilegt á Hólum. Mikill fiski- afli var þá sydra, ok svo nordr í Múla þíngi, svo at eitt skip fékk þar á 5 eda 6 dögum hálft lOda hundrad fiska. þar dó Sigfús prestr Gud- mundarson undir Asi, bródir Eyríks HofFs. þ)ar kom skip Örums kaup- manns, ok var rúgtunna á 11 dali, en annarr matr dýrri, messuvíns pottr hálft fimta mark, bord óflettandi 5 mark, ríkisdals spíta, er þar- til bafdi verit, fyrir 6 dali; en frá Kaupmannahöfn var þat sagt, at þar væri vara íslenzk í miklu verdi: ullarfjórdúngr á 5 dali eda meira, lýsistunna á hundrad dala tólfrædt eda því nær, ok var þat tífalt vid þat
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Blaðsíða 135
(138) Blaðsíða 136
(139) Blaðsíða 137
(140) Blaðsíða 138
(141) Blaðsíða 139
(142) Blaðsíða 140
(143) Blaðsíða 141
(144) Blaðsíða 142
(145) Blaðsíða 143
(146) Blaðsíða 144
(147) Blaðsíða 145
(148) Blaðsíða 146
(149) Blaðsíða 147
(150) Blaðsíða 148
(151) Blaðsíða 149
(152) Blaðsíða 150
(153) Blaðsíða 151
(154) Blaðsíða 152
(155) Blaðsíða 153
(156) Blaðsíða 154
(157) Blaðsíða 155
(158) Blaðsíða 156
(159) Blaðsíða 157
(160) Blaðsíða 158
(161) Blaðsíða 159
(162) Blaðsíða 160
(163) Blaðsíða 161
(164) Blaðsíða 162
(165) Blaðsíða 163
(166) Blaðsíða 164
(167) Blaðsíða 165
(168) Blaðsíða 166
(169) Blaðsíða 167
(170) Blaðsíða 168
(171) Blaðsíða 169
(172) Blaðsíða 170
(173) Blaðsíða 171
(174) Blaðsíða 172
(175) Blaðsíða 173
(176) Blaðsíða 174
(177) Blaðsíða 175
(178) Blaðsíða 176
(179) Blaðsíða 177
(180) Blaðsíða 178
(181) Blaðsíða 179
(182) Blaðsíða 180
(183) Blaðsíða 181
(184) Blaðsíða 182
(185) Blaðsíða 183
(186) Blaðsíða 184
(187) Blaðsíða 185
(188) Blaðsíða 186
(189) Blaðsíða 187
(190) Blaðsíða 188
(191) Blaðsíða 189
(192) Blaðsíða 190
(193) Blaðsíða 191
(194) Blaðsíða 192
(195) Blaðsíða 193
(196) Blaðsíða 194
(197) Blaðsíða 195
(198) Blaðsíða 196
(199) Blaðsíða 197
(200) Blaðsíða 198
(201) Blaðsíða 199
(202) Blaðsíða 200
(203) Blaðsíða 201
(204) Blaðsíða 202
(205) Blaðsíða 203
(206) Blaðsíða 204
(207) Blaðsíða 205
(208) Blaðsíða 206
(209) Blaðsíða 207
(210) Blaðsíða 208
(211) Blaðsíða 209
(212) Blaðsíða 210
(213) Blaðsíða 211
(214) Blaðsíða 212
(215) Blaðsíða 213
(216) Blaðsíða 214
(217) Blaðsíða 215
(218) Blaðsíða 216
(219) Saurblað
(220) Saurblað
(221) Band
(222) Band
(223) Kjölur
(224) Framsnið
(225) Toppsnið
(226) Undirsnið
(227) Kvarði
(228) Litaspjald


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 12. b. (1855)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/13

Tengja á þessa síðu: (48) Blaðsíða 46
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/13/48

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.