loading/hleð
(12) Blaðsíða 8 (12) Blaðsíða 8
8 urlega handleiíislu drottins, sem elskar oss svo langt- um meir, en vér gettim leitt oss í hug. Og þér. eptirlifandi börn! þa& er hin sama trú, er lyptir hjörtum yöar upp, svo þér getib fylgt líki föÖur yhar héhan meh trúartrausti, sem á ab halda ybur glöbum og ánægbum eptir hér í heiminum; hér er yÖur aubsén sá tilgangur guí)s, í aí) burt kalla föb- ur ybar, ab þér sktilnb nú fara ab aubsýna dyggbir í lífirm, í því ab stybja naubstadda múbur, ab þér skulub nú taka til starfa og byrja ybar dagsverk, bæbi meb því, ab leita ybar atvinnu, og einkum meb því, ab læra ab hlaupa dyggbarinnar skeib, ganga í berhögg vib hib vonda, sem mætir í lífinu, vib lesti og ósibi, og læra ab standast árásir freistinga, sem heimnrinn er fullur af; slík barátta hæfir ungum kristnuin mönnum, sem eru í broddi lífsins ; ab þér geymib dyggbir föbursins, sem dýrmætan arf, dugna’ó og starfsemi, hjartagæzku og trúmennsku, og varizt aptur þab, sem hann kynni ab hafa steytt á. Vér eigum ab vera þjónar drottins, þ. e. honum trúir, eins og vér ætíb göngum fyrir hans augliti, en til þess verÓum vér ab læra ab elska hann, verbum ab bibja hann aÓ kenna oss kærleikann; ef vér svo elskum hann og erum trúir, þá eru sorgir og fátækt ekkert, sár og sjúkdómar ekkert, aubur og metorb ekkert, munabur og velsæld heimsins ekkert, daubi og gröf ekkert, vér höfum þá allt, og skortir ekkert. Vér kvebjum þig svo, vor framlibni bróóir! meb þakklátum tilfinningum fyrir þær unabsetndir, sem vér nutum í þínum samvistum og návistuin. Drottinn!


Útfararminning eptir faktor Matthías Jónsson Matthiesen

Höfundur
Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning eptir faktor Matthías Jónsson Matthiesen
http://baekur.is/bok/7599a8d7-2789-443a-8bbf-9816616c69cb

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/7599a8d7-2789-443a-8bbf-9816616c69cb/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.